Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 59
Skirnir] Gunnar á Hiíðarenda. 249' honum þvert um skap. Vér nútíðarmenn skiljum það böl hans raunalega vel, þó að andstæður lífs vors hafi brugðið á sig öðru líki. En hitt er þó satt, að Gunnar er ekki einn þeirra manna, sem andleg hressing er að hitta. Hann er hvorki sjálfstæður né einkennilegur, ekki fremur en siík gljá- og glæsimenni einatt eru. Annað veldur vinsældum hans og hylli. Þokkagyðjurnar hafa blásið á hann blæ sinum. Hann er gæddur þeirn fegurðarþokka, er laðar oss æ að sér, er skrautmenni og ljúfur í viðmóti. »Þeir voru blíðir við lieimamenn sína, ok hafði ekki vaxit dramb þeirra«, segir um þá Kolskegg og Gunnar, er þeir komu úr utanför. »Hann var við alla menn léttr ok kátr ok sagði öllum slíkt er vildu«, þá er hann kom á alþingi. Með slíkum hugljúfum líður fiestum vel, eins og þeim líður vel í fögru og blíðu veðri. Gunnar á Hlíðarenda fer líka enn sigurskildi glæsimensku og prúðmensku um konungsgarð og þingvöll. Hann hefir kvenhylli mikla, sem likar hans á öllum öldum. Því lýsir Njála vel, er hún segir frá samtali Hildigunnar Starkaðardóttur um Gunnar við bræður sína. Og vér skiljum, að þeim, er kynnast honum ekki, vaxi öfund á gengi háns og ástsæld. En Gunnar er meira en ljúfmenni og skartmenni. Hann er vinur, einlægur og fölskvalaus, góðviljaður al- vörumaður. »Þú ferr með spott ok háð, en þat er ekki við mitt skap«, segir hann við Sigmund frænda sinn. Og hann er liinn mesti kappi og fullhugi, er á hólm er lcomið, sem Kinck játar. Eg held þvi, að fullorðnu börnunum þyki lengi mikið til sumra kosta hans koma Hann er oss ímynd og dæmi góðs drengs á öllum öldum. Af mynd hans í Njálu má að nokkru kenna góðs manns eðli. Og enn er þörf atgeirs hans og arina. í dyngju Hallgerðar er Njáll enn smánaður, þótt liann leysi hvers manns vandræði, er hans leitar. Enn finst oss til um Gunnar og geðstyrk hans, er hann kemur inn og breytir spotti spjátrunganna í ótta og blygðun. Og Skammkell býr enn á Hofi, í miðri breiðri bygð. Aldrei megum vér fagna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.