Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 71
Skirnir] Um lifseigju dýra og inanua 26t má geyma svo vikum skiftir. Um þetta hefi eg skrifað í Skírni 1914 (um lífsins elixír og hið lifandi hold), og leyfi mér að vísa til þess. Þó fer fjarri því að æðri dýrin séu eins lífseig og sum lægri dýr, og mætti nefna mörg dæmi. Allir þekkja ánamaðkinn. Það má skera hann í nokkra parta og hver bútur getur lifað að minsta kosti nolckurn tíma sem sjálfstæður maðkur. Surnir segja, að hann skríði saman, en það er bábilja. Hins vegar er mjög auðvelt að græða bútana saman með nokkrum saumspor- um. Sjálfur liefi eg sannfært mig um, að það getur hepn- ast. Sárin gróa á 2—8 dögum. Suni lægstu dýrin, eins og skólpdýrin (infusoria), má klippa sundur í marga parta og deyja þau ekki að heldur. Hver partur verður að nýju dýri. Einkennilegast af öllu er þó, að sum dýr geta, likt og surnar plöntur, þolað að gaddfrjósa í margra gráða frosti. Þau geta legið þannig mánuðum saman (ef til vill ótak- markaðan tíma) og þó lifnað við þegar þíða kemur; að eins má þiðnunin ekki vera mjög snögg. Frostið lieltekur svo öll líffæri, að engin lífsmörk eru sjáanleg, og í raun- inni getur enginn sagt, að hér sé um annað að ræða en algerðau dauða. Surnar sniglategundir, froskar og sumir1) fiskar, hvað þá heldur ýms lægri dýr, þola að liggja gadd- frosin allan veturinn, en lifna við á vorin með fullum kröftum. Sum lægri dýr, eins og t. d. hjóldýrin, þoia þornun á líkan hátt. í sólskini og þurki þorna þau inm og verða að skrælþurru hismi, og finnast þá engin lífs- mörk með þeim framar. En jafnskjótt og væta kemur, lifna þau við á ný eins og ekkert hefði í skorist. Ilvað er þá orðið af lífinu í þessu dvalaástandi dýr- anna? Er það ekki alveg horfið í bili? Svo sýnist vera, En er þá ekki hér að ræða um holdsins upprisu? *) Einhveiutaðar liefi eg lesið, að menn sén farnir að hagnýta Bér þetta þannig að frysta t. d. lifandi ála og senda þá frá Danmörku til markaðar á Englandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.