Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 87
Skirnir] Kitfregnir. 277 lítið, •— einar 8 bls. íslenzki textinn, — og uppdrættina hafði eg séð áður. Og þó er öllu máliriu hreyft og glöggar tillögur gerðar, sýndur uppdráttur af stóru íbúðarhúsi með bæjarstíl og lítilli sveitakirkj'u. Vissulega er hér mikið sagt í fám orðum þrátt fyrir alt. Höfundurinn heldur þvf hiklaust fram, að »til só á Islandi for- tíðarfræ, er þjóðleg byggingarlist geti gróið upp af. Bæði í grunu- mynd og hinu ytra sniði torfkirkjunnar og hins gamla íslenzka bæjar eru fyrirmyndir, gotnesks uppruna og eðlis, er sem bezt má nota við ætlunarverk og byggingar í framtíðinni. Hinir þykku traustu hliðveggir og sundurgreindu gaflar með hvössum þökum eru ágætur grundvöllur til að reisa á fyrirmyndir til bygginga með þjóðlegu sniði og í samræmi við landslagið«..........»En það lítur út sem trúin á, að þetta só mögulegt, só ekki vakin«. Vissulega er þetta hverju orði sannara. Fræin eru til, sem þjóðleg byggingarlist gæti sprottið af, og engu lakari en gömlu byggingarnar norsku, sem slyngir húsagerðarfræðingar hafa yngt svo glæsilega upp á Holmenkollen. Vér höfum sóð þetta — en fulla trú á, að mögulegt væri, eða öllu heldur hyggilegt, að eudurreisa gamla bæjastílinn, bafa fáir haft. Uppdrættir höfundarins sýna bezt hvað fyrir honum vakir. Eg geri ráð fyrir, að flestir lesendur Skírnis hafi sóð þá. B æ r i n n (Ráðsmannsíbúð) er stóreflishús til þess að gera, á að gizka 30 x 10 m. (mælikvarði ekki prentaður). Allir veggir eru úr steinl nema mestur hluti framhliðar. Þar eru þrjú falleg háreist bæjarþil úr timbri, en greind sundur með breiðum múiræmum, sem svara til þykku bæjarhúsaveggjanna. Er miðhluta hússins með miðþilinu skotið lítið eitt fram.1) Frá þiljunum ganga svo þök aftur að að- alþakinu, sem liggur eftir endilöngu húsi, og lítur út eins og stórt baðstofuþak að baki framhý'sanna, eða þljjaþakanna, sem ekki eru annað en »kvistir« á einu stóru liúsi. Byggingin ber algerlega sama svlp og fallegur bær, og minnir þó á enskar nútízkubygging- ar í sveitum. Mér þykir húu fögur og viðkunnanleg á að sjá og bera það með sér, að húu er gerð af smekkvísum manni, sem vel er að sér f sinni list. Mór skilst þó, að aðalþakið só mun lægra en þiljaþökin og efast um að það færi jafnvel og ef það væri jafnhátt. Uppdrátturinn er áreiðanlega umhugsunarefni fyrir hvern mann, sem vill endurreisa gamla þjóölega bæjastílinn. En þó ekkert væri nema gott að segja um útlit hússins og svip þess, þá er það engan veginn víst, að oss henti alls kostar að ’) Þetta virðist mér koma hálfgert í hága við bæjasniðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.