Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 12
202 Siðbót Lútbers [Skirnir 'kennari í háökólanum. Byrjaði hann starf sitt þar með því að halda fyrirlestra í hugsunarfræði og heimspeki. Árið 1511 fór Lúther til Rómaborgar, til að reka ýms erindi fyrir klaustrið. Hann hugði gott til þeirrar farar. Þrátt fyrir stefnubreytingu hans í trúarefnum var hann enn kaþólskur í hug og hjarta. Skoðaði hann ferð þessa sem pílagrímsför til hinnar helgu borgar. Þar ætlaði hann að skrifta syndir sínar og öðlast þá traustu von um fyrir- gefningu, sem veita tnundi honum fullkominn sálarfrið. — En hann fann það ekki, sem hann leitaði að. Árið 1512 ávann Lúther sér doktorsnafnbót í guðfræði. Er sagt, að Staupitz hafi neytt hann til þess. Frá þeim tima varð hann kennari í guðfræði. Til þess hafði Staupitz ætlast. — I guðfræðiskenslu sinni tók Lúther þegar nýja stefnu. Hlutverk guðfræðisdoktora var að kenna trúfræði. En Lúther lét hana eiga sig. í hennar stað tók hann að skýra biblíuna fyrir háskólanemend- unum. Sýndi hann þeim fram á, að aðalstefna hennar væri kenningin um synd mannanna og hjálpræði þeirra f>rir trúna á Jesúm Krist og gleðiboðskap hans. Með því einu móti kæmist maðurinn í samfélag við guð. Brátt fór mikið orð af fyrirlestrum hans. Streymdu menn að úr öllum áttum, til að hlýða á þá. — Þótti Frið- riki kjörfursta mjög vænt um það. Lét hann Lúther það í ljósi á ýmsa vegu. — Um þessar mundir var skorað á Lúther að prédika í aðalkirkjunni í Wittenberg. Hann þótti þar þegar skörulegur prédikari, sem dró fjölda álieyr- enda að sér. — I stólræðunum kom það sama fram og í guðfræðiskenslunni. Stefna hans var önnur, en algengt var áður. Hann ræðir t. d. um það, að dýrlingadýrk- unin sé komin út á glapstigu. Samt telur hann vert að heiðra dýrlingana og reyna að líkjast þeim í kristilegu líf- erni. Hann minnist á pílagrímsferðirnar á líkan hátt. Hann mótmælir þeim ekki með öllu, en hann telur þær ekki liafa þá þýðingu, sem kirkjan gerði á þeim tíma. Hann reis ekki upp gegn kenningum kirkjunnar. Hann skýrði þær aðeins á nýjan hátt. Vildi hann með því leiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.