Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 8

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 8
4 OLAFUR S. THORGEIRSSON Á þessu ári teljast liSin vera frá Krists fæöingu.............. 1920 ár Árið 1920 sunnudagsbókstafur D.C; Gyllinital 2. Myrkvar. Áriö 1920 verða fjórir myrkvar, tveir á tungli og tveir á sólu, 1. Almyrkvi á tungli, 2. maí. Byrjun myrkvans sést ekki í vesturhluta Noröur-Ameríku. 2. Sólmyrkvi 17. maí ; ósýnilegur. 3. Almyrkvi á tungii 26.-27. okt.; ósýnilegur. 4. Sólmyrkvi, 10. nóv.; sýnilegur í Canada. TungliS. Fylgistjarna jaröarinnar er tungliö. Þvermfil þess er 2,163 mílur og fjarlægð þess frájörö vorri 289,000 ensk- ar mílur. Braut sína umhverfis jörðina gengur það á því tímabili, sem alment er kallaöur tunglmánuöur ; er það límabil almeat talið 28 dagar, en í raun réttri 2y dagar og 9 klukkustundir, eða rétt um það bil, Um tímataliS. Forn-Egyptar skiftu degi og nóttu í 12 kl.-stundir hvoru,—og hafa Gyðingar ogGrikkir ef til vill lært þá venju af Babýloníu mönnuni. Það er sagt. að deginum hafi fyrst veriö skift í klukkustundir árið 2g3 f, Kr., þegar sólskífa fyrst var smíðuð og sett upp í Quirinus.muster- iau í Róm. Þangað til vatnsklukkurnar voru uppfundnar (árið i5ð f. Kr.) voru kallarar (eða vaktarar) viðhafðir í Róm til að segja borgarbúum hvað tímanum liði. Á Eng. landi voru vaxkertaljós höfð fyrst frameftir, iil að segja mönnum, hvað tímanum liði. Var áætlað, að á hverri klukkustund eyddust 3 þumlungar af kertinu. Hin fyrsta stundaklukka (tímamælir—sigurverk í líkingu við þær, sem nú tíðgast, var ekki fundin upp fyr en árið 1250. Fbrnmenn á Norðurlöndum töldu fiestir, að dagur byrjaði með upprás sólar. Aþenuntenn og Gyðingar töldu hann byrja á sólsetri og Rómverjar, eins og vér, á miðnætti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.