Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 59
ALMANAK 1920 37 liann ætlaíSi aS ná í járnbrautarlest, og ekki var til mik- ils fyrir hann aS spyrja þá, sem hann mætti, hvaS klukkan væri, því engan veginn var víst aS þeirra klukkum bæri saman viS járnbrautarklukkuna. Eina ráSiS var aS fara á járnbrautarstöSina og spyrja þar hvaS klukkan væri; og jafnvel þá var ekki víst aS klukkunni þar og klukku Iestarstjórans ibæri saman. Ýmsar tillögur komu fram um þaS, hvernig ætti aS ráSa bót á þessu. Einn af Iþeim fyrstu, sem stakk upp á umbótum í þessa átt, var Sir Sandford Fleming, nafnkendur kanadiskur verkfræSingur. Prófessor Charles F. Dowd í Saratoga N. Y. fann einnig upp ráS til þess aS leiSrétta tímann. Þetta var um 1 869. En loksins var fallist á, fyrir forgöngu ameríska járnbrauta- félagsins, aS fylgja tímareikningi þeim, sem skrifari fé- lagsins, W. F. AUen í New York, setti. Og svo var þaS aS 18. nóvember 1883 á hádegi, aS klukkur og úr voru sett éftir þeim tímareikningi um öll Bandaríkin. Á ýmsum afskektum stöSum var hald" iS áfram aS fylgja “gam'la tímanum”, en þeir, sem voru breytingagjarnari bæSi í bæjum og þorpum, fóru yfir- leitt aS fylgja “nýja tímanum” daginn sem hann var settur. Þeir, sem voru svo afturhaldssamir, aS vilja ekki taka upp þessa nýbreytni, eru nú flestallir komnir undir græna torfu, þó aS ennþá 'finnist fáeinir, sem eru svo langt á eftir tímanum, aS þeim finst “tíminn” ram- skakkur. Samkvæmt viStekna tímareikningnum er NorSur- Ameríku skift í belti viS 60., 75., 90., 105. og 120. hádegisbaug vestur frá Greenwich. Mismunurinn á tíma viS hvern þessara bauga er ein klukkustund. Klukkan er ýmist á undan eSa eftir viStekna tímanum, eftir því hvort um staS fyrir austan eSa vestan tíma- baugana er aS ræSa. Rétti tíminn er auglýstur dag- lega á hádegi frá veSurathuganastofnuninni í Washing- ton, og honum skeikar aSeins um einn þúsundasta hluta úr sekúndu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.