Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 61
ALMANAK 1920 39 1903; höfSu iþá búiS saman í ástríku hjónabandi í 50 ár. Þau eignuSust 8 börn og fluttust fjögur þeirra hingaS til lands, Magnús, sem áSur er getiS; Gróat gift Sigurbirni GuSmundssyni; Kristín, gift Ólafi Gunnars- syni, og GuSrún, -hjúkrunarkona, lézt í Winnipeg 8. júlí 1908. — Eftir aS Magnús misti konu sína festi hann ekki yndi á bújörS sinni og fluttist til Magnúsar sonar síns, og hjá íhonum dvaldiát 'hann þar til hann dó, 2 3. marz 1 909. — Magnús var mikilmenni bæSi til sálar og líkama, var sex fet á hæS og hinn karlmannlegasti á velli; hreinlyndur og djatfur í framkomu allri. Reglu- maSur hinn mesti og sýndi trygS og brjóstgæSi bæSi á heimili og utan. Hann stundaSi sjómensku framan af æfinni og var formaSur í 30 ár og stóS í þeirri stöSu meS prýSi. HugvitsmaSur og smiSur var hann flest- um fremri. Má hér segja frá því aS hann smíSaSi sex ljósahjálma fyrir kirkjur, meS 6—8 ljósum hvern. Einn ljóscihjálminn sendi hann á sýningu í Kaupmannahöfn, sem nú er eign Alexöndru ekkjudrotningar á Engfandi, dóttur Kristjáns níunda Danakonungs, og þóttu hjálmar þessir listaverk. Þegar Kristján níundi kom til Islands 1874, gaf Magnús honum svipu, sem kóngi þótti mikiS til koma og gaf Magnúsi aftur silfurbikar. 1 félagslíf- inu var Magnús ávalt hlyntur öllu, • sem til framfara horfSi, einkum lét hann sér ant um kristindómsmál, bæSi á Islandi og eftir aS hingaS kom. Sunnudags- skólakennari var hann hér lengi og lét sér ant um þá starfsemi; líka hélt hann uppi húslestrum á sunnudög- um. Var lengi í safnaSarnefnd og hafSi ætíS gott til aS leggja, þegar eitthvaS vandasamt bar aS höndum. Magnús Magnússon er fæddur 4. júní 1859. For- eldrar hans voru Magnús og Ragnhildur, sem hér á und- an er getiS. Eins og áSur er sagt, Ifluttist hann hingaS 1886, og ári síSar foreldrar hans og meS þeim kom heitmey Magnúsar, GuSrún, fædd 7. nóv. 1 863. Dóttir Nikulásar Halldórssonar og Vilborgar Jóhannsdóttur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.