Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 68
46 OLAFUR S.. THORGBIRSSON: fluttist til Winnipeg og var þar til þess 'hún lézt. Ingi- björg var greind kona, naeim og minnug, glaSlynd og gestrisin og líktist í því sínum góðu foreldrum. Stefán Jónsson Valberg, fæddur 1869. Foreldr- ar hans voru Jón Stdfánsson og Kristín Jónsdóttir, sem bjuggu á Völlum í Hólminum í Skagafjarðarsýslu. Stefán var hjá foreldrum sínum til 1 8 ára aldurs; gerS- ist þá lausamaSur, þar til hann giftst Önnu Halldórsdótt- ur Rögvaldssonar og Sigurbjargar Halldórsdótturt hjóna á Brekku í Svarfaðardal í EyjalfjarSarsýslu. Dvaldi Anna hjá foréldrum sínum til fermingaraldurs. Eftir þaS var hún hjá bróSur sínum, séra Sofoníasi Hall- dórssyni, sem prestur var á GoSdölum og síSar í ViS- vík, þar til hún giftist 1890. Þau Stefán og Anna bjuggu síSast á Minni-AkragerSi og þaSan fluttu þau til Ameríku áriS 1900. FaSir Stefáns og tveir bræSur, Þorleifur og Júlíus, voru og meS í förinni. Fyrstu 'þrjú árin eftir aS þau komu ihingaS í bygSina voru þau í húsmensku, en þá tóku þau land og bjuggu á því til þess aS Stefán dó 2 7. apríl 1911, meS þeim hætti aS hann varS fyrir reiSarslagi og dó samstundis. Fimm börn eignuSust þau og lifa fjórir piltar. Allir eru þeir vel gefnir og mannvænlegir menn, og eru hjá móSur sinni þegar þetta er ritaS (1916). Býr hún laglegu búi. Stefán var snyrtimenni í framikomu, meS góSum gáfum og hagmæltur. Var um tíma meSritstjóri aS blaSi, sem gefiS var út á SauSárkróki, áSur en hingaS kom. Flutti hann oft fræSandi og skemtandi tölur á samkomum og þótti öllum ánægja á aS hlýSa. Jón Rögnvaldsson var fæddur .17. fébrúar 1833. Voru foreldrar hans Rögnvaldur Ólafsson og GuSleif Ólafsdóttir, hjón á FífilgerSi í EyjafirSi fram. ÁriS 185 7, 24. júní, giftist Jón GuSnýu Hallgrímsdóttur, fædd 8. okt. 1834. Foreldrar hennar Hallgrímur Gott- skálksson og GuSrún Árnadóttir á GarSsá í EyjafirSi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.