Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 70
48 OLAFUR S. THORGEIRSSON: Galtaholti á Rangárvöllum. Fluttist Jóhanna barn aÓ aldri metS foreldrum sínuim acS VilborgarstöSum í Vest- mannaeyjum. Þau Stefán og Jóhanna fluttust 1874 til Kaupmannahafnar og voru þar fmm ár. Fóru síSan til Islands aftur og bjuggu á Akureyri, þar til þau fóru af landi burt 1887 og dvöldu um tvö ár í smábæ, ná- lægt New York borg; þá fluttust þau til Lögbergs' nýlendu og þar dó Stefán 1892. Þau eignuSust 7 börn, þrjú dóu ung, en fjögur komust til fullorSinsára. Lifir nú aSeins eitt þeirra, Steinunn kona J. W. Magnús- sonar prentara í Winnipeg. Sonur þeirra, Jóhannes aS nafni, myndarmaSur, féll á vígvelli yfir á Frakklandi 2. júlí 1916. Jóhanna giftist aftur manni, sem GuSni Brynjólfsson heitir. Foreldrar hans voru Brynjólfur Bjarnason frá Laugardælum í Árnessýslu og Ingibjörg Jónsdóttir og bjuggu á Svarfhól í HraungerSishreppi. GuSni fluttist hingaS 1893, og stuttu eftir aS hingaS kom , réSist hann sem vinnumaSur til Jóhönnu. Tók hann land hér í bygSinni og fluttust þau á þaS og hafa búiS hér síSan viS þægileg efni. Þorkell Jóhannsson Laxdal, sonur Jóhanns Jóns- sonar og Ingibjargar Þorkelsdótturt er bjuggu í Laxár- dal í Skógastrandarhreppi í Snæfellsnessýslu. FöSur sinn misti hann fjögra ára og var síSan meS móSur sinni tíl 20 ára aldurs, þá réSist hann í vinnumensku til Jör- undar GuSbrandssonar á Hólmlátrum og var þar tvö ár. ÁriS 1881 byrjaSi hann búskap á HlíS í HörSa- dal og giftist GuSnýju Krstjánsdóttur. Til Vesturheims fóru þau 1887 og dvöldu um 3 ár í Winnipeg. Þá flutt- ust þau til Lögbergsnýlendu og bjuggu þau þar í sex ár. SíSan keypti Þorkell land hér í íbygSinni og hefir búiS þar. SíSar náSi hann í annaS heimilisréttar land og þriSja landiS hefir hann keypt. Konu sína misti Þor- kell 1905. Einn son eignuSust þau, er Lárus Jóhann heitir. Aftur giftst Þorkell 1907, Ingibjörgu, dóttur Gunnars bónda Gunarssonar og Ingveldar Eyjólfsdótt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.