Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 77
ALMANAK 1920 53 um til 9 ára aldurs, en síSan á Kirkjubóli í sex ár. AS þeim tíma liSnum'fékst hann mestmegnis viS sjómensku bæSi á Snælfjallaströndinni og viS IsafjarSardjúp, og var alls formaSur í 30 vertíSir, og mætti honum á þeim tíma margt erfitt, sem hér yrSi of langt upp aS telja. t’rekmaSur mun Gísli hafa veriS í betra Iagi. Tvígift- ur er Gísli; hét fyrri kona hans BárSIína ÞórSardóttir, og á hann tvö börn á lífi eftir þá konu. Aftur giftist hann 1886 Margréti SigurSardóttur Rósenkranzsonar og GuSrúnar Hallgrímsdóttur í MiSdal í Bolungarvík, og bjuggu þau Gísli 6 ár í MiSdal. Fluttust vestur um haif 1892 og voru í Dakota 4 fyrstu árin. ÞaSan fóru þau til Swan River í Manitoba og voru þar 6 ár, og síS- an til Þingvalla og keyptu hér land. Voru þau fátæk þegar hingaS kom, en búa nú viS góSan éfnahag. Þau hafa eignast sjö ibörn og lifa þrjú, sonur og tvær dætur. Árni Árnason, bróSir Gísla, sem hér á undan er talinn. Fæddur 1859. ÁriS 1883 gekk Árni aS eiga Ingibjörgu dóttur merkishjónanna GuSmundar Sæ- mundssonar og Kristbjargar Jónsdóttur í FirSi í Múla- sveit. Eru þau hjón náskyld og ætt þeirra stór og merkust vestan lands. Systkin þeirra Árna og Gísla, sem eru á lífi, eru: Sæmundur bóndi viS Baldur, Man., Níels og GuSbjartur, báSir til heimilis í Hergilsey á BreiSafirSi, GuSmundur á IsafirSi, Ingibjörg og Mar- iS 1 888 reistu þau hjón Árni og Ingibjörg bú í Skálmar" S 1 888 reistu þau hjón Ámi og Ingibjörg bú í Skálmar- dal í Múlasveit og auk búskaparins höfSu þau sjávar- útveg og farnaSist vel. SumariS 1 89 1 fluttust þau af Islandi og settust aS í Þingvallanýlendu, tóku land og keyptu annaS og bjuggu á þeim löndum í 1 5 ár. Þá keypti Árni járnvöruverzlun í Churclhbridge og seldi löndin. Þau bjónu eignuSust 2 börn, eru bæSi dáin. Hafa þau tekiS góSan þátt í félagsmálum. Árni veriS forseti safnaSarins og fulltrúi á kirkjuþingum og í bæj- arstjórn í Churchbridge.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.