Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 78
54 OLAFUR S. THORGEIRSSON: Ásmundur Sveinbjörnsson, sonur Sveinbjarnar Loptssonar, sem hér á undan er talinn. Fæddur 14. febrúar 1886. MeS fore'ldrum sínum kom hann hingaÖ og var hjá þeim fram yfir fermingaraldur, aÖ hann fór at$ vinna viS verzlun í Churchbridge hjá hér- lendum kaupmanni. 1902 bygði hann sölubúS í Churchbridge og íbyrjaSi verzlun meS ýmsar nauS- synjavörur í félagi viS GuSmund Ólafsson. Þeir seldu verzlun þá dftir tvö ár og réSist Ásmundur þá til föSur' bróSur síns, Ólafs Loptssonar í Selkirk og færSi úrsmíSi. SíSar varS hann aSstoSarmaSur föSur síns viS verzlun hans um nokkur ár. ÁriS 1908 gekk hann aS eiga Kristínu ÁlflheiSi, dóttur GuSmundar Svein'björnssonar og GuSrúnar Þorsteinsdóttur og tók heimilisréttarland sama ár og eignaSist þaS. Ári síSar keypti hann land meS byggingum eina mílu austur af bænum Bredenbury og bjó þar 3 ár. SíSan fluttist hann inn í bæinn og verzlaSiimeS timbur og annaS til húsabygginga en séldi þá verzlun 1915, og hefir síSan verzlaS meS sjáltf- hreyfivagna, bújarSir og bæjarlóSir meS góSum á- rangri. Hann he'fir veriS bæjarskrifari í Bredenbury í þrjú ár og sveitarstjóri í Saltcoats héraSi síSan 1912. Þau hjón eiga börn á lífi. (1919.) Jón Eiríksson Holmt fæddur 1834. Foreldrar hans voru Eiríkur Eiríksson og SigríSur Árnadóttir á \'öllum í ÞistilifirSi. Kona Jóns var Ingibjörg Hjalta- dóttir frá Flateyri viS ÖnundarfjörS. Þau hjón bjuggu 25 ár í Stykkishólmi og stundaSi Jón þar gull- og silfur- smíSi, sem hann hafSi numiS hjá FriSfinni Þorlákssyni á Akureyri, kringum 1 860. Frá Stykkishólmi fluttust þau hjón 1 889 vestur um haf og námu hér land í bygS- inni og bjuggu þar í fjögur ár, fóru þá til Winnipeg og stundaSi Jón þar iSn sína. Kona Jóns er dáin fyrir nokkrum árum, en hann hefst viS á gamalmenna- heimilinu Betel á Gimli, hálf-níræSur aS aldri. (1919.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.