Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 86
G2 OLAFUR S. THORGEIRSSON sem rétti fram seSilinn, sagSi: “Yes” (því 'flestir kunnu aS -segja þaÖ orÖ). Hann hélt aS hún talaSi íil sín. Þetta “Yes” var endurtekiS upp aftur og aftur, um leiS og hver rétti fram matseSil sinn. Þó varS þaS um sfSir aS margir hættu því þegar þeir fundu út hve hlægi- leg vitleysa þetta var, Þeir, sem tóku á móti matnum, fóru meS hann inn í borSsalinn, sem þar var skamt frá, og settust til borSs. I honum voru tvö borS, sem náSu eftir endilöngu húsinu. Hver maSur varS aS skila skál- um, diskum og fl. á matreiSsluhúsiS, og þá fengu menn aS ganga inn og út um matreiSsluhúsdyrnar. Eins og tekiS var fram í byrjun þessarar frásagnar, þá þótti mönnum brauSiS linbakaS. MeSal þeirra var einn landi, sem kvaS upp úr meS þaS, og sagSi aS þaS væri réttast aS fleygja því í matreiSsukonuna. Hann var þá búinn aS hnoSa brauSiS í lúkum sínum, og leit þaS út sem kúla í laginu. Hann efndi orS sín, hljóp aS mat- arglugganum og fleygSi brauSkúlunni sinni inn á gólf og sagSi aS brauSiS væri hrátt og ekki mönnum gef- andi. Sú, sem viS gluggann var, skildi náttúrlega ekki eitt orS. Sá, sem brauSinu kastaSi, var hinn hreykn- asti, og sumir kváSu hann hafa rétt gert. Eftir fáar mínútur fór aS kvisast, aS maSurin, sem brauSinu kast- aSi, mundi lenda í ólukku fyrir tiltækiS, settur jafnvel í svartholiS. En til aS komast hjá sh'ku varS aS reyna eitthvaS, ef hægt væri aS glepja sjónir fyrir lögreglunni. Sá, sem hafSi eftirlit meSal innflytjenda, var aldurhníg- inn maSur, gætinn og glaSlegur á svipinn, búinn bláum einkennisbúningi. Hann var hinn hraustasti aS sjá á velli. Einhver ráSlagSi þeim seka, sem ha'fSi alskegg, aS raka þaS af sér skyndilega, og þaS gerSi hann. Þetta var snemma dags, strax eftir morgunverS. Menn voru í ihópum úti viS kringum innflytjendahúsiS, eins og oftar, og voru aS tala saman um eitt og annaS. Þeg- ai minst varir kemur lögreglumaSurinn og gengur í hægSum sínum innan um hópinn og litast um. Hann var óvenjulega hvasseygSur, og búinn sínu vanabúningi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.