Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 90
66 ÓLAFUR S. THORGKIRSSON Þegar veðriS spiltist fór fólk aS veikjast; einnig eg sjálfur varS mjög veikur, og var þaS meiri hluta sjó- ferSarinnar. Eg var hræddur um aS eg mundi deyja, og gat ekki sofiS. Læknirinn kom til mín einu sinni á dag og túlk- ur meS honum. Læknirinn gaf mér svefnmeSal, og átti eg aS taka 25 dropa í einu; en þaS dugSi mér ekkert, svo eg tók 50, og þar næst 1 00 dropa og síSast alt úr glasinu. Eji þaS verkaSi ekki aS heldur, og var eg veikur eftir sem áSur. Læknirinn skoSaSi oft á mér tunguna. Og eitt sinn, þegar hann vildi skoSa hana, gat eg naumast hreyft hana, og þá brotnaSi hin hvíta, þykka húS, sem var á tungunni, svo blóSiS rann út úr mér; og er ör á tungunni enn í dag. — Læknirinn hætti aS koma til mín. ÞaS dóu 'þrír og fjórir á hverjum sólarhring, og sá eg oft á morgnana aS veriS var aS sauma léreft utan um þá, sem andast höfSu nóttina áSur; einnig fann eg ná- lyktina af þeim, 0g hrylti mig mjög mikiS viS því, þar eS eg þá hugsaSi til sjálfs mín, aS eg mundi innan skams verSa í sömu kringumstaeSum^ og verSa etinn af sömu skepnum á botni hafsins og hinir samferSamenn mínir, sem varpaS var fyrir borS á hverjum degi. Eg reyndi stundum aS biSja til drottins, en mitt hug- arfar var eins og fjötraS af hinu vonda valdi, svo eg gat ekki hugsaS um neitt gott, heldur þvert á móti um ýmis- legan hégóma svo sem lygasögur, rímur, drauga og tröll, og annaS fleira, sem eg hafSi haft skemtun af meSan eg var heilbrigSur. Af þessu varS eg oft mjög sorgbitinn, þar eS mér fanst eg vera dæmdur til dauSa og fordæmdur og yfirgefinn af drotni. ÞaS láu fjórir menn í sama rúmi og eg. Einn af þeim var íslendingur, sem eg hafSi lánaS 80 ríkisdali í Kaup- mannahöfn fyrir fargjald hans til Ameríku. Eg spurSi hann eitt sinn hvort hann héldi aS eg mundi deyja. Hann svaraSi nei. og þótti mér þaS stórlega, þar eS eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.