Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 93
ALMANAIi 1920 69 var a<S ferSast um, og tjácSi okkur að viS ættum aS færa okkkur um 800 mílur uppeiftir Missourifljótinu, og voru þaS okkur miklar gleSifréttirt þar sem hann tjáSi okkur einnig aS þaS mundi fara stór hópur af innflytjendum til Utah seinni hluta sumarsins, og leggja af staS frá, Omaha. Hinn fyrgreindi öldungur tjáSi okkur, aS sá innflytjendahópur, sem okkur væri ætlaS aS fara meS, yrSi meS handkerrur, og væri því bezt fyrir okkur aS selja mestalt, sem viS ættum, og seldi eg ágæt sængur- föt fyrir 9 dollara, sem heifSu kostaS í Utah $100. Eg vissi þá ekki aS eg hefSi getaS fengiS þau flutt meS því aS borga 20 cent undir pundiS, en þaS hefSi borgaS sig vel. SíSan lögSum viS af staS á gufuskipi og vorum 9 sól- arhringa á leiSinni til Omaha. Þar biSum viS í þrjár vikur meSan veriS var aS búa alt undir ferSina. Svo var lagt af staS, og voru í þeim hóp um 220 innflytjend" ur til Utah. Þeir höfSu 12 tjöld og 48 handkerrur, og Var 4 eSa fimm mönnum ætlaS aS draga hverja kerru, sem hlaSnar voru flutningi. Og þaS voru 16—20 manns í hverju tjaldi, eftir því sem stóS á fjölskyldum. Þó maSur yrSi aS ganga og draga handkerrurnar, þá var fargjaldiS þó $20 fyrir hvern mann, nema brjóst- böm, og hver maSur mátti hafa 14 pund í fari sínu: sængurföt, fatnaS( skó og eldsgögn. Eg átti koffort, sem eg mátti gefa sex ríkisdali fyrir á Islandi. ÞaS vai fram yfir 1 4 pund, svo eg varS aS fleygja því, þar eS eg gat ómögulega selt þaS. ÞaS var lagt af staS snemrna í ágúst, og voru 1 6 uxa- pör, 4 vagnar hlaSnir mjöli og 30 nautgripir, sem ætl- aSir voru til slátrunar á leiSinni, og allir voru keyptir fyrir okkar peninga. ÞaS var látiS um 100 pd. af mjöli á hverja kerru. og einnig allur flutningur 4 eSa 5 manna. ÞaS voru 4 viS mína kerru, og toguSum viS karlmenn- irnir áfram, en kvenfólkiS ýtti á eftir, og þótti okkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.