Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 94
OLAFUft S. THORGEIRSSON 10 það æði erfitt, yfir holt og hæðir, gras, sanda og læki. ViS tókum morgunverS snemma á morgnana og var skemturinn ^4 pd. af mjöli handa hverjum manni. ÞaS voru um 30 börn í hópnum, og voru öll þau, sem gengiS gátu, rekin af staS snemma á morgnana í einum hóp, áSur en fullorSna fólkiS lagSi af staS ; og voru sum þeirra aSeins í einni skyrtu meS hatt eSa eitthvaS ann- aS á höfSinu. Þau máttu til aS ganga eins lengi og þau gátu; þaS tjáSi ekki -aS kvarta eSa gráta. Þau voru oft 2—3 mílur á undan okkur; en þegar fór aS hitna og börnin aS þreytast, þá varS aS hvíla þau og gefa þeim bita, þar eS þau voru oft æSi þreytt og gátu ekki betur en þau gerSu. ÞaS þótti ekki skemtilegt aS sjá 5 eSa 6 ára gömul börn rekin áfram meS svipum, sérstakl'ega ef maSur átti þau sjálfur. Þegar viS vorum komnir um 150 mílur út í eySi- mörkina, þá 'fóru sumir aS þjást af magapínu, sem aS nokkru leyti orsakaSist af hungri, því þetta litla mjöl, sem ekki náSi pundi, var ekki nóg í eina máltíS handa svöngum manni, hvaS þá heldur til eins dags. ÞaS var skoriS naut á hverjum laugardegi, og var frá hálftannaS til tvö pund af kjöti úthlutaS hverjum manni, og var oft helmingurinn af því bein. Stundum vakti eg á.nóttunni til aS sjóSa stykki af skinninu, því garnir, fætur, lungu og lifur, gat eg ekki fengiS, því þeir engelsku þrættust á um þaS. Eg borSaSi oft þaS sem eg fékk eins og þaS kom af skenunni, og varS gott af því. Konan, sem var viS mína handkerru, varS veik, svo maSur hennar varS aS fara aS leiSa hana, og einnig var stúlkan tekin til aS hjálpa einhverjum viS aSra hand- kerru, svo eftir þaS varS eg aS draga aleinn, þaS sem fjórir höfSu dregiS áfram áSur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.