Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 30

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 30
lili lians. l5vi næsl byrjaði hann að lala aflur með alvöru- þrnngnum róm og virtist aðallega beina orðum sinum til kardínálans og biskupsins: »Þið eruð að deila þegar þið eigið að vera að vinna fyrir riki mitt. Pið haíið reynt að gera kirkju mina og lilgang hennar þrælbundna af lagafyrirmælum og táknákvæðum. Hvernig hafið þið getað misskilið mig þannig? Yilið þið það ekki að allir sem mér fylgja eru jafnir að ráðum? Andinn heilagi býr í hjörtum mannanna og livar sem Iveir eða þrir eru saman komnir í mínu nafni þá stend eg milt á meðal þeirra. (), þér óliyggu þjónar! Með ykkar sífeldu deilum og afbrýðissemi hvor við annan eruð þið mér lil einkis annars en vanvirðu. Hætlið deilunum! Farið, og kennið hinum villurál'andi og fáfróða lýð, og boðið þeim kærleika föðursins. En kennið um fram all með framferði yðar og liíi, en ekki með vörunum einum. Beinið öðrum leiðina til guðs rikis með þvi að ganga sjálfir á undan. Þannig gelið þið verið lifandi vottar þess að mennirnir bæði geli þekt mig og hallast að mér«. — — — — — — — Hann hætti og hvarf snögglega augum þeirra án þess að % hægt væri að segja hvernig, en áður en sýnin hvarf, sá eg að allir lágu á hnjánum og báðust fyrir. (Adyar Bullctin 1909). 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.