Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 23

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 23
brögð cr innibinda öll hin sömu atriði scm cru cins í hinum fjölbreyltu trúarbrögðuni sem við þckkjum, og cru játuð af meira en ‘J/10 blutum allra manna. Og að mannkvnið er enn þá ekki algerlega gcngið afvcga má það þakka því, að hinir beztu menn hverrar þjóðar skilja þctta og játa það, þó oft á tiðum jafnvel óafvitandi. IJað sem er meslur þröskuldur í götu þcss, að þessi rclti skilningur trúarbragðanna ryðji scr fyllilega til rúms, cr mótstaða prestanna og' »hinna skriftlærðu« gegn lionum. Aðalalriði þessara sönnu trúarbragða eru mönnunum svo eiginleg, að jafnskjótl sem þcim er sýnt fram á þau, þá við- urkenna þeir þau sem sjálfsögð. Fyrir okkur er kristindóm- urinn hin sönnu trúarbrögð að því lcyli sem hann i undir- slöðuatriðunum, en ekki eingöngu hið ylra fellur saman við Ibahmalrú, Buddalrú, Gyðingdóm og Konfusiustrú og jafn- vcl Muhamedstrú. Og sama cr að scgja um þá sem jála einhver af þessum ofannefndu trúarbrögðum, og þcssi atriði eru bæði einföld, skiljanleg og skýr. Bau eru þessi: Til er guð sem er upphaf allra hluta, og í hverjum manni cr neisli guðlegs eðlis, scm hann bæði getur glætl og kæfl eftir því hvernig hann liagar lífi sinu. 'l'il þess að glæða þennan neista verður maðurinn að leggja taum á áslriður sinar og þroska kærleikseðli silt, og bc/.la leiðin til þess cr að venja sig á að gera jafnan öðrum það, sem við óskum að aðrir geri okkur. 011 þessi alriði eru jafnframt undirstaða Brahmatrúarinnar, Gyðingdómsins, Konfusiustrúar og Muhamedslrúar. Tolstoj. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.