Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 23

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 23
brögð cr innibinda öll hin sömu atriði scm cru cins í hinum fjölbreyltu trúarbrögðuni sem við þckkjum, og cru játuð af meira en ‘J/10 blutum allra manna. Og að mannkvnið er enn þá ekki algerlega gcngið afvcga má það þakka því, að hinir beztu menn hverrar þjóðar skilja þctta og játa það, þó oft á tiðum jafnvel óafvitandi. IJað sem er meslur þröskuldur í götu þcss, að þessi rclti skilningur trúarbragðanna ryðji scr fyllilega til rúms, cr mótstaða prestanna og' »hinna skriftlærðu« gegn lionum. Aðalalriði þessara sönnu trúarbragða eru mönnunum svo eiginleg, að jafnskjótl sem þcim er sýnt fram á þau, þá við- urkenna þeir þau sem sjálfsögð. Fyrir okkur er kristindóm- urinn hin sönnu trúarbrögð að því lcyli sem hann i undir- slöðuatriðunum, en ekki eingöngu hið ylra fellur saman við Ibahmalrú, Buddalrú, Gyðingdóm og Konfusiustrú og jafn- vcl Muhamedstrú. Og sama cr að scgja um þá sem jála einhver af þessum ofannefndu trúarbrögðum, og þcssi atriði eru bæði einföld, skiljanleg og skýr. Bau eru þessi: Til er guð sem er upphaf allra hluta, og í hverjum manni cr neisli guðlegs eðlis, scm hann bæði getur glætl og kæfl eftir því hvernig hann liagar lífi sinu. 'l'il þess að glæða þennan neista verður maðurinn að leggja taum á áslriður sinar og þroska kærleikseðli silt, og bc/.la leiðin til þess cr að venja sig á að gera jafnan öðrum það, sem við óskum að aðrir geri okkur. 011 þessi alriði eru jafnframt undirstaða Brahmatrúarinnar, Gyðingdómsins, Konfusiustrúar og Muhamedslrúar. Tolstoj. 23

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.