Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 50

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 50
ast si og æ við að finna sem mest til að setja úl á aðra. Og þeir gera sér fæstir grein fyrir því, hversu mikið tjón þeir vinna sér og öðrum með því. Hvarvetna gengur ámæli og bakmælgi mann frá manni. Og ef vér vilduin rannsaka af- leiðingarnar af því, mundum vér komast að raun um, að þær eru bæði miklar og illar. I’að skiftir engu, hvorl nokkur fótur er fyrir því, sem sagt er, hvorl sem lieldur er, getur óhróður að eins gert ilt eitt, og einkum vegna þess, að menn fara þegar að liugsa um hið illa, er þeir hyggja í fari annars og vekja jafnframt atliygli annara manna á því, er að öðrum kosti hefði aldrei dotlið slíkt í liug. Vér skulum gera ráð fyrir að sá, sem heíir orðið bakmælgi þeirra að bráð, sé sakaður um afbr)7ði. Þegar i stað sendir fjöldi manns hugsanaslraum yfir vesalings manninn — ltugs- anaslraum, sent getur orðið til þess að auka þenrtan galla hjá honum; því að það segir sig sjálft, að liaíi maðurinn nokkra vitund af afbrýði, þá getur hann ekki slaðisl þennan slraum. Og sé nú aftur á móti enginn ílugufótur fyrir þessu ámæli, liafa þeir, sem mest og hezt unnu að því að útbreiða það, gert silt til að innræla honum afbrýðissemi. Hugsaðu eins mikið um vini þína og þér er unt, en að eins um kosli þeirra. Með þvi tekst þér smám sarnan að gera þá að betri mönnum, auk þess sem þér er það sjálfum fyrir beztu. En ef þú kemst ekki hjá þvi að sjá og viðurkenna eitt- hvað ilt í fari vinar þíns, þá varast þú að láta hugann dvelja við það lil lengdar; hugsaðu aftur á móti um hinar gagnslæðu dygðir, er þú vilt glæða hjá honum. Ef vinur þinn er t. d. niskur og kaldlyndur, verður þú að forðast áð hafa orð á því eða jafnvel liugsa um þessa ókosti lians, að öðrum kosti sendir þú honum þá sendingu, er gerir hann enn þá verri en 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.