Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 50

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 50
ast si og æ við að finna sem mest til að setja úl á aðra. Og þeir gera sér fæstir grein fyrir því, hversu mikið tjón þeir vinna sér og öðrum með því. Hvarvetna gengur ámæli og bakmælgi mann frá manni. Og ef vér vilduin rannsaka af- leiðingarnar af því, mundum vér komast að raun um, að þær eru bæði miklar og illar. I’að skiftir engu, hvorl nokkur fótur er fyrir því, sem sagt er, hvorl sem lieldur er, getur óhróður að eins gert ilt eitt, og einkum vegna þess, að menn fara þegar að liugsa um hið illa, er þeir hyggja í fari annars og vekja jafnframt atliygli annara manna á því, er að öðrum kosti hefði aldrei dotlið slíkt í liug. Vér skulum gera ráð fyrir að sá, sem heíir orðið bakmælgi þeirra að bráð, sé sakaður um afbr)7ði. Þegar i stað sendir fjöldi manns hugsanaslraum yfir vesalings manninn — ltugs- anaslraum, sent getur orðið til þess að auka þenrtan galla hjá honum; því að það segir sig sjálft, að liaíi maðurinn nokkra vitund af afbrýði, þá getur hann ekki slaðisl þennan slraum. Og sé nú aftur á móti enginn ílugufótur fyrir þessu ámæli, liafa þeir, sem mest og hezt unnu að því að útbreiða það, gert silt til að innræla honum afbrýðissemi. Hugsaðu eins mikið um vini þína og þér er unt, en að eins um kosli þeirra. Með þvi tekst þér smám sarnan að gera þá að betri mönnum, auk þess sem þér er það sjálfum fyrir beztu. En ef þú kemst ekki hjá þvi að sjá og viðurkenna eitt- hvað ilt í fari vinar þíns, þá varast þú að láta hugann dvelja við það lil lengdar; hugsaðu aftur á móti um hinar gagnslæðu dygðir, er þú vilt glæða hjá honum. Ef vinur þinn er t. d. niskur og kaldlyndur, verður þú að forðast áð hafa orð á því eða jafnvel liugsa um þessa ókosti lians, að öðrum kosti sendir þú honum þá sendingu, er gerir hann enn þá verri en 50

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.