Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 14

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 14
á stundum. Þótti henni takast afburðavel, þvi hún var hin skarpvitrasta og óvcnju rökfim. En þeir, sem bera nokkur kensl á enska þjóðháltu og siðmenningu, munu fara nær nm, hvernig þessu var tekið af almenningi og hvilikt þrek þurfti til þess, að rísa uudir þeirri óvikl og fyrirlitningu, sem að henni stcðjaði hvaðanæfa. Um ()essar mundir komst hún í kynni við Charles Brad- laiujli, sem ílestir munu kannast við úr stjórnmálasögu Englendinga á scinni hluta 19. aldar. Hann var fráhærlega vel geíinn maður, skarpur og víðlesinn, göfuglyndur og hreinhjartaður, en mjög rótnæmur í öllum skoðunum sín- um hæði á trúarbrögðum og öðru. Ilann vann að því hæði í ræðu og riti að hoða mönnum frjálsræði í trúarefnum og sljórnmálum, og var af mörgum kallaður guðníðingur og hyllingaseggur og ]>ví hataður mjög af æðri stéltunum, cn að því skapi áslsæll og virtur af ilokkshræðrum sínum og fylgismönnum. Þau Annie Besant bundu vinátlu með sér og unnu saman upp l'rá því í nokkur ár, gáfu út hlað í sam- einingu lil að lialda fram skoðunum sínum og hörðust ótrauðlega fyrir þeim í ræðu og rili. Þólli luin hin snjall- asta í máli, og greinar hennar og ritlingar báru vott um framúrskarandi dómgreind, skarpskygni og framsetningar- gáfu. En ekki áltu þau Bradlaugh vinsældum að fagna eða góðum viðtökum yíirleitt, því þcgar þau fiuttu erindi sín út um land, urðu þau víða l'yrir grjólkasli og hrindingum og ókvæðisorðin létu sifelt í eyrum þeirra úti og inni, hvar sem þau fóru. En þau lélu það eigi á sig fá. Annie Besant var þá og jafnan reiðubúin til að þola alt fyrir sannfæringu sina og hjóða dagdómunum byrginn. Eftir því sem Annie Besant kynlist hetur kjörum lá- læklinganna í Lundúnahorg, hneigðist hún meir og meir 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.