Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 33

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 33
rannsóknum. Því miður hafa flestir trúfræðiskennarar beilt alt annari aðferð á sínu sviði. F’eir hafa sjaldnast fagnað því að sannleiks og þekkingarþorstinn hefir farið að gera vart við sig hjá nemandanum og liann lók að spyrja í slaðinn fyrir það að lála sér nægja það, sem honum hafði verið sagt. Sú skoðun hefir jafnan verið efst á bugi, að liin valdboðnu fræðsluatriði i trúarefnum væru nreð öllu óskeikul og að ekki mætti við þeim hrófla. Hver og einn yrði að viðurkenna þau, að öðrum kosli yrði liann »óalandi og óferjandi« meðal trú- hræðra sinna. I’á er um andleg efni er að ræða, eru menn yfirleilt furðu gjarnir að láta sér nægja að trúa fornum erfða- kenningum í blindni. Blind trú og lilj'ðni — þessar tvær dygðir cr tilheyra hernskuskeiði þjóða og einstaklinga — eru jafnvel taldar mönnum nauðsynlegar löngu eftir að þeir eru komnir lil vits og ára. En maður, sem hefir náð nokkrum andlegum þroska, lætur sér oft og einall ekki nægja að trúa, hann vill umfram all vita vissu sína. Hann neitar því að beygja sig í auðmýkt og blindri hlýðni undir hið yli;a trúarvald. Hann kveðst liafa heimild lil að spyrja og rannsaka og alla sér mcð því fullrar og fastrar vissu um þá hluli, sem honum er áríð- andi að vita um. Blind trú er mannkyninu eðlileg, á meðan það er á bernsku- skeiði og siðferðisþroski þess og þekking á byrjunarsligi. IJá er það, að niðjarnir halda fasl við trú feðra sinna. Enginn efast um það, sem forfeður þeirra höfðu sjálfir trúað og kent. Trúin gengur í erfðir, fylgir niðjunum lið eftir lið, eins og æltarmótið. Hún fylgir ætlinni mann fram af manni og er þá mest fólgin í hinum ytri helgisiðunr og venjum, en á sér ekki djúpar rælur í sálarlífi einstaklinganna og siðferðisþroska. En þegar maðurinn er kominn af því þekkingar og sið- ferðislega bernskuskeiði, sem trú hans var upphafiega sniðin 5 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.