Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 31

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 31
 Framtímahugsjónir. Eftir Aimie Besant. I. TUÚ. 01(Ðið tn'i (religion) táknar í raun og veru leit mannanna að liinni æðslu veru, guði. Mennirnir leita guðs og ákalla liann, og hann keniur til móts við þá og talar við þá, fyrir munn sendiboða, hinna andlegu fræðara, er hafa látlaust kostað kapps um að glæða hið hulda guðdómseðli í sjálfum sér. Og þá er guðdómseðlið í þeim hefir sigrast á hinu lægra eðli þeirra, hafa þeir og öðlast þann guðdómlega hæfileika að láta orð sín vekja bergmál í sálum þeirra manna, sem leita' að guði. IJegar hin atidlegu ofurmenni, trúarbragðahöfundarnir, hafa komið frarn á meðal lílt þroskaðra þjóða í andlegum efnum, liefir þeint æíinlega þótt óhjákvæmilegt að tala eins og sá er vald hefir. Þeir hafa þá kunngert mönnum hvað þeim hæri að gera og lála ógert. Þeir hafa þá sjaldnast fært fram ástæður fyrir fyrirsliipunum sínurn, eða komið fram með nokkrar sannanir fyrir því að þær væru á réttum grundvelli reislar. Með öðrum orðunt: Irúarbragðahöfundarnir hafa fyrir- skipað ákveðnar trúarsetningar og boðið fylgismönnum sínum að fara hiklaust eftir þeim. Það er að sínu leyti eins og þegar kennari í efnafræði — eða einhverri annari vísindagrein — skýrir nemendum sínum fyrst og fremst frá hinum vísindalegu 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.