Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 14

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 14
á stundum. Þótti henni takast afburðavel, þvi hún var hin skarpvitrasta og óvcnju rökfim. En þeir, sem bera nokkur kensl á enska þjóðháltu og siðmenningu, munu fara nær nm, hvernig þessu var tekið af almenningi og hvilikt þrek þurfti til þess, að rísa uudir þeirri óvikl og fyrirlitningu, sem að henni stcðjaði hvaðanæfa. Um ()essar mundir komst hún í kynni við Charles Brad- laiujli, sem ílestir munu kannast við úr stjórnmálasögu Englendinga á scinni hluta 19. aldar. Hann var fráhærlega vel geíinn maður, skarpur og víðlesinn, göfuglyndur og hreinhjartaður, en mjög rótnæmur í öllum skoðunum sín- um hæði á trúarbrögðum og öðru. Ilann vann að því hæði í ræðu og riti að hoða mönnum frjálsræði í trúarefnum og sljórnmálum, og var af mörgum kallaður guðníðingur og hyllingaseggur og ]>ví hataður mjög af æðri stéltunum, cn að því skapi áslsæll og virtur af ilokkshræðrum sínum og fylgismönnum. Þau Annie Besant bundu vinátlu með sér og unnu saman upp l'rá því í nokkur ár, gáfu út hlað í sam- einingu lil að lialda fram skoðunum sínum og hörðust ótrauðlega fyrir þeim í ræðu og rili. Þólli luin hin snjall- asta í máli, og greinar hennar og ritlingar báru vott um framúrskarandi dómgreind, skarpskygni og framsetningar- gáfu. En ekki áltu þau Bradlaugh vinsældum að fagna eða góðum viðtökum yíirleitt, því þcgar þau fiuttu erindi sín út um land, urðu þau víða l'yrir grjólkasli og hrindingum og ókvæðisorðin létu sifelt í eyrum þeirra úti og inni, hvar sem þau fóru. En þau lélu það eigi á sig fá. Annie Besant var þá og jafnan reiðubúin til að þola alt fyrir sannfæringu sina og hjóða dagdómunum byrginn. Eftir því sem Annie Besant kynlist hetur kjörum lá- læklinganna í Lundúnahorg, hneigðist hún meir og meir 14

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.