Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 21
IÐUNN Fáðu mér sverðið mitt, Freyja! 307 en be.rt í hiundrað aldir við harmianna jökulfilóð. Manstu Brísingauienið, hdð niesta, er nokkur sá, og vaktd öfuind allra í Ásasölum há? Sjö voru isvantir dvergar, — sólin þeiim aldrei hló, — ©n hver þieirra glóandi gripi úr guliinu rauða sló. Þeir miaginaðiar særingar sungu. Sindruðu simiðjuþil. Þá settlu þeir gripina saiman. Svona vaxð menið til. Þú bauðst þeim sem gestuim að gista þátt glæsta höfuðbói, við blóm og bláa strauma oig brosaindi hiiminsól. Þú falaðir menið, hið mikla, oig mæltir um kvöldið við þá: — Ég býö ykkuir eilífan unað. Ást mína skuluð þið fá. Sjö voru svartir dvergar, er sína nóttina hver, fyrjr menið, liiö fagra, fengu að hvíla hjá þér.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.