Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 24
IÐUNN Opinberun, Völuspá og stjörnulíffræði. i. Það cru ósköpin öll, sem skrifuð hafa verið um hina svonefndu Opinberun Jóhanmesar eða Opinherunarbók- ina, líklegia rneira en urn nokkurt rit annað. Pessu, sem hér kemur, er samt erngan veginn ofaukið, pví að hér er litið á Ob. frá gersamilega öðru sjónaiuniði en áðiur hefir verið gert. Og þó að einungiis fátt eitt af hinu mikla efni verði tckið til tmeðferðar að pessu sinni, þá hygg ég tað greiinilega muni koma í ljóis, hversu merki- legt ritið er, einnig og ekki síður pegar litið er á jra'ð eins og hér er gert. Ég á það próf. Sig. Sívertsen að jiakka, að ég hefi kynst einu af merkustu ritum, sem tiil eru um Ob.; það er eftir dr. R. H. Charles, 2 bindi stór og pykk, og samiið af framúrskarandi Lærdómi. En viðunandi skilmngur á Ob. fæsit pó ekki fyr en litið er á hana frá sjónanniði náttúrufræðingsins. Ég skal nefna hér lítið dæmi. 1 19. k. Ob. segir svo: „Og ég sá einn engil, sern stóð í sólinni." Dr. Charles skýrir petta alls ekki, en segir aðeins: „Pað er ókunnugt, hvaða hugmynd hefir í upphafi búið undir pessunn orð- um.“ Chiaxles, Rev. II, s. 138. En frá sjónarani-ði nátt- úrufræðánnar er petta auðskýrt. Ég skal geta pess, að islenzka þýðingin er parna röng, pví að hún hefir: „Og ég sá einn engil, sem stóð á sóiunni", en pað er vafaLaust, að pað á að vera „í sólinni“, sbr. komuna, sem er „klædd sólinni", og síðar verður vikið að nánar. (Ég' nrimtist einhverntima á pýðángarvillu [ressa við Harald heitinn Níelsson, og var hann mér sammála um að

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.