Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 62
348 Niður 'í kolanámu. ÍÐUNN reginmyrkri undirdjúparana. Og óvönum eru lamparnir óþægilegir. Við hvert fótniál slást peir til eftir hreyf- ingum líkamans og válda prautum i höfði og auguni. Að all-langri stundu liðinni er beygt iran í ein af hira- unr mörgu hliðargöngum og staðnæmist við langa röð vagna, er hvíla á teinum. Fylgdarmaðuriinn bendir niður í einn peirra og býður okikur brosandi að „taka sæti“. Hér er að taka peim pægindum, sem bjóðast, hispurs- larast. Við komunnst naumlega fyrir í vagniramra mieð pví að sitja flöturn beiraum. Að pví loknu sraertir verk- stjórinn práð, er liggur með öðrium hlið'arveggnum, og samsturadis erum við a ferð iran í pröng göng og ská- höll miður á við. Hraðinn eykst, og nakið hergiö yfir höfði manns er ægilega nærri. Vagraröðin fram undan sýnist nema við loftið í göngunum, og pótt ég liggi nær flatur, pjóta klettanybburnar frarn hjá ekki spannár- lengd frá hauskúpunni. Ein ógætileg hreyfing og kolavagninn væri orðiinn að líkkistu. Mér finst pessi ferð ætla seint að enda. Þó kemur par, og mi erram við á botni námuranar, röskum 1100 fetrarn undir yfirborði jarðar. Hér er auðsýnilegia verið að vinna. Alt umhverfis heyrist vagnaskrölt og vélia, rekuglamur og hakahögg, og við og við glórir í daufiar ljóstýrur á lömpuira raámumanna. Hér er aftur orðið sæmiiega hátt til lofts og göra,gin prar, en andrúmsloftið er eitthvað óviðfeldið1, og ég hefi orð á j>ví. — „Við dæl'wm pvi niður," er svarið. Alt í ein.u heyri ég mjukt, hreimpýtt hraegg rétt við hliðiraa, og á sama aragabragði flýgur mér í hug saga frá bernsku mirarai, saga um íslenzka hesta, sem seldir voru til Engiaradis ti’l námuprælkunar. Eg heyrði pá sagt, að peir yrðu svo skelfdir við hiö raýja.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.