Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 92
378 Bækur. ÐUNN manr.eðlinu frá instu rótum. En í manneðlinu búa mögu- leikar til margra hluta, og það eru hinar ytri aðstæður, sem skera úr um pað, liverir þessara möguleika ná vexti og þroska og hverir verða að poka til hliðar. Frægð og vinsældir pessarar hókar byggjast alveg vafa- laust á pví fyrst og fremst, að jafnframt því að vera les- bók um áætlunina miklu, fjallar hún um hin erfiðustu vanda- mál, sem mennirnir eru að glíina við eins og stendur og verða að ráða fram úr, ef inenning nútímans á ekki að líði undir lok. Og þessi höf. er liressandi bjartsýnn og steikur I trú sinni á möguleikana til lausnar á þessum vandamálum. Það er óhætt að mæla með bók hans við unga og gamla — þá, sem eiga andlegri heilbrigði að fagna og vakandi eru og sjáandi. 1 fcimála að bókinni segir þýðandinn meðal annars þessi orð, sem vel mega standa sem niðurlagsorð þessarar um- sagnar: „Hætt er við, að þeir, sem lesa þessa bók með athygli. lykist sannfærast um, að annaðhvort hafi eitthvað verið bogið við þá fræðslu, sem áreiðanlega einu sinni, ef ekki oftar, hefir verið borin á borð fyrir islenzka blaðalesendur, að byltingin í Rússlandi hafi ekki verið annað en hégómlegt upjiátæki 4—5 æfintýramanna, til þess að geta komist þar í stjórn — og átt náðuga daga! — eða þá, að þeirn hinum sönni hafi hraparlega mistekist þær ráðagerðir. Hugsanlegt er, að góðfús lesari þurfi fleira að leiðrétta. Vera má, að ekki sé alt beinlínis siðspillandi, sem þessir guðlausu blóðhundar kenna börnum sinum. Hver veit nema einhverjum finnist, að bolsévíkamir séu ekki eingöngu niðurrifsmenn. Og ef til vill er ekki full ástæða til að örvænta svo geisamlega um framtíð menningarinnar, sem mörgum spök- um mönnuin hættir við á þessum síðustu og verstu tímum, fyrr en séð er, hvort hinum rússnesku bræðrum vorum mis- tekst að skapa það þjóðfélag, er í fyrsta skifti sé heiðar- legum mönnum samboðið og þeir berjast nú fyrir af svo miklum eldmóði.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.