Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 75
IÐUNN Heimskautafærsla. 3. Sjávarborðsbreytingar og orsakir þeirra. Eins og kunnugt er, sjást þess víða skýr merki, að afstaða lands og sjávarborðs er mjög breytileg. Víðs- vegar á jörðunni eru jarðlög, sem myndast hafa í sjó, og eins forn sjávarmörk, marbakkar, brimklif o. fl., á ýmsri hæð fyrir ofan sjávarborð. Einnig má ráða af ýmsu, að sjávarborð hefir stundum staðið lægra en nú. Það er margt, sem hefir áhrif á hæð sjávarborðs og veldur breytingum á afstöðu lands og sjávar. Eyjar, stór lönd, eða stórar eða litlar spildur af þeim, ýmist hefjast eða síga sökum eldsumbrota og annara byltinga í jarð- skurninu. í jarðskjálftum á Nýja-Sjálandi, árið 1855, hófst þannig ströndin að norðanverðu við Cookssund um 3 m. meðfram 145 km. langri sprungu. Víða verður vart hægfara hreyfinga í jarðskurninu. Þannig hefir Svíþjóð verið að hefjast úr sjó um langt skeið. Landið hefst meira norðan til en að sunnanverðu. Hækkunin hefir numið mest einum metra á hundrað árum, þar sem mælt hefir verið. En samtímis hefir Iand lækkað að sunnanverðu við Eystrasalt og eins við Norð- ursjóinn frá Holstein til Flandurs. I Belgíu og Flandri eru nú svæði komin nokkura metra undir sjávarborð, sem á þriðju öld e. Kr. voru skógi vaxin, og leifar róm- verskra bygginga hafa fundist þar á 6 m. dýpi. Osku- haugar steinaldarinnar gefa góða hugmynd um hreyf- ingar þessara svæða síðan á steinöld. Upphaflega hafa þeir verið á líkri hæð, nærri eða fast við sjó, en nú eru þeir 60—70 m. yfir sjó í héraðinu um Osló, en sunnan til í Danmörku og þar fyrir sunnan eru þeir horfnir undir sjó. ]arðskurnið virðist þannig þrýstast saman í fellingar eða öldur á þessu svæði. Samskonar hægfara ölduhreyfinga verður vart víðar í jarðskurninu. Það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.