Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 81
IÐUNN Heimskautafærsla. 403 jöklunum en undir ísbreiðunni fyrir utan. Þegar því sjáv- arborð hækkar og loftslag hlýnar og jöklar hverfa úr Victoríulandi, verða ból skriðjöklanna að fjörðum af sömu gerð og firðir í öðrum löndum, sem hulin hafa verið jöklum á jökultímanum (pleistocene). Alar eða grunnar rennur liggja frá mörgum stærstu fjörðunum út á brún landgrunnsins og hverfa hér um bil á 245 m. dýpi. Það virðist ekki geta verið nema tvent til um myndun álanna, annaðhvort hafi straumvatn myndað þá á landi eða skriðjöklar, annaðhvort á landi eða í grunnum sjó. Það eru þess vegna allar líkur til þess, að djúpálarnir séu frá þeim tímum, er sjávarborð stóð hér lægst. Hér að framan voru færðar líkur fyrir því, að sjávarborð hefði staðið miklum mun hærra hér á miocentímanum en nú. Það er líka augljóst, að djúpál- arnir hafi myndast eftir miocentímann, því að víða má þræða þá upp í firðina, sem grafist hafa niður í eða gegnum jarðlög frá þeim tíma. Hér hafa fundist sædýra- leifar frá pliocentímanum aðeins á Tjörnesi. Hafa jarð- lögin, sem þær eru í, margkubbast og missigið. Þess vegna er ekki hægt að sjá á þeim, hver hafi verið af- staða sjávarborðs þá við sjávarborð nú. En álitið er, að sjávarborð hafi yfirleitt farið lækkandi í nálægum lönd- um frá því löngu fyrir miocentímann og til loka tertier- tímans. Má ætla, að eins hafi þetta verið hér. En hafi sjávarborð farið yfirleitt lækkandi, eftir því sem leið á tertiertímabilið og loftslag kólnaði, alt fram að jökultím- anum, verður að ætla, að þessu hafi verið eins farið á jökultímanum, og að sjávarborð hafi komist þá lægst. Það virðist líka vafalítið, að sjávarborð hafi stundum staðið þá miklu lægra hér en nú, eins og líkur voru færðar fyrir hér að framan. Þess vegna er sennilegast, að skriðjöklar hafi myndað djúpálana snemma á jökul- tímanum, áður en landgrunnið var, nema að litlu leyti, myndað. Þeir eru líka svo nátengdir fjörðunum, að áslæða er til að ætla, að skriðjöklar hafi myndað þá, eins og augljóst virðist um firðina. Munurinn á þeim og fjörð- unum er aðeins sá, að botnhalli álanna er jafn og óvíða kvosir í þeim eða dældir. Enda hefir ekkert verið til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.