Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 23
Gunnar Árnason: Pistlar Uni áramótin (Álexander Lange Johnson tók við biskupsstörfum á Hamri 1 Noregi í byrjun þessa árs. Hann var rektor í kennimannlegri "iiðfraeði við báskólann í Osló. Sagður maður djarfur og lirein- N l llln5 mikill áhugamaður. Einn af ritstjórum Kirkebladet norska. Áramótahugleiðing hans í blaöinu fer liér á eftir). bað, sem einkennir trúarlíf okkar í dag er, að liið kristilcga 01 i vexti, en það blæs ekki byrlega fyrir kirkjunni. Blónigun kristnilífsins felst í því, að þeim mönnum fer hlut- Islega fjölgandi um allt land og á öllum aldursskeiðum, sem ata kristindóminn til sín taka. Fólk er sífellt að taka sinna- klptum. Ekki svo að skilja, að almennar vakningar eigi sér stað, heldur sá eðlilegi liáttur að menn taka upp Biblíulestur ng bænahald, kirkju- og altarisgöngur. Æskulýðshreyfingin á >ér sérstaklega mikinn hlut að máli. Gætum við fjölgað æsku- .(sstarfsmönnunum um fimmtíu á stundinni, mundi það ne>ta stefnunni í öllu þjóðlífinu. Nii er sú hætta yfirvofandi, ,nikið af þessum lífsstraumum renni út í sandinn sökum lless, hve fáir eru til að halda í liönd með æskunni. nnt væri að nefna fleiri vortákn heima og erlendis. Bezta vornin gegn lieiðninni —- og sú eina, þegar til lengdar lætur — r,’ lnenn gangi Guði á hönd. Hvílíkt undur ef við gætum i U ‘j llessu ári leitt hjá okkur alla nefndarfundi og sleppt öllu Ekk SniÓtaþjarki °g snúið okkur að einstaklingunum í staðinn. e^j_ert er jafn uppörfandi og samfundir við leitandi sálir, eit Jakn þrúgandi og lnika malandi um ástandið almennt nnan luktra dyra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.