Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 26
72 KIRKJURITIÐ Mannleg sál skal þekking þrá jiar til sólin fjarlægð eyðir — unz vors lmgar rök og ráð rata allar liimins leiðir. Ennfremur: Hjarta í fjölda, lijarta eitt, hvergi án trúar á þó neitt .... NauSsynlegur undirbúningur Islenzkt sjónvarp lilýtur nú að vera á næstu grösum. Um Jiað ber öllum saman, emla yfirlýst af útvarpsstjóra: Það þarfnast margvíslegs undirbúnings margra aðila. Einn- ig kirkjunnar. Erlend reynzla sannar að vandi hennar vex með tilkomu þess. Það opnar lienni nýtt verksvið. Færir henni ný tækifæri upp í liendurnar. En þau tækifæri eru vandmeðfar- in. Til þess þarf lærdóm og leikni að útkoman verði ekki nei- kvæð. Islenzkir prestar hafa flestir aðeins séð sjónvarp í svip. Sumir ekki enn lítið það augum. Enginn Jjeirra mun liafa hirzt þar á sjónfletinum, nema þá í hópsýningum. Yér Jjurfum að læra að messa í sjónvarpi og tala þar til fólks á öllum aldri, hvað’ J)á að standa fyrir sérstökum sjónvarps- þáttum, kristilegs efnis. Fyrir þessu verður að hugsa nú Jiegar. Rannsókna þörf Það er annars næstum eins og vér Islendingar liöldum oss á stundum fædda með alla þekkingu og einfæra til hvers, sem vér viljum leggja liönd að. Vér höfum gjörbylt öllu að kalla í þjóðfélaginu undanfarið, án þess að prófa oss verulega áfram í mörgu. Ég tek liér aðeins byggingariðnaðinn til dæmis. Þar liafa orðið mörg herfileg mistök og stórfelld fjárútlát sakir vanþekkingar og öpunar og skorts á rannsóknum og fyrirsögn þeirra manna, sem átt liefðu að segja til vegar og vara við vítunum. Ég gleymi aldrei steinsteyptri hlöðu, sem framfarasinnaður bóndi reisti fyrir mörgum árum á jörð sinni. Slíkar lilöður voru J)á að hyrja að ryðja sér til rúms og áttu að vera ævar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.