Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 51

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 51
96 KIRKJURITIÐ arins í viiVtali, „tilraun til þess aiV skapa æskunni hollan vettvang“. Fund- irnir eru byrjaiVir meiV audakt og enda á andakl. Efni þeirra er undirbúiiV af unglingunum sjálfum, m. a. má nefna hljóiVfæraslátt og söng, spurninga- þætti, inyndasýningar o. fl. Kristileg félög ungra manna og kvenna í Reykjavík héldu í janúar s. I. upp á 65 ára afmœli sín. KFIJM var stofnað' 2. janúar 1899 og KFUK 22. april sama ár. Bæði félögin voru stofnuiV af séra Friðriki Friðrikssyni. Þessi æskulýðsfélög cru eitt elzta æskulýðsstarf binnar Evangelísk-lútersku kirkju á íslandi í dag og rekur nú uinfaiigsniikla starfsemi. Það liefur á sínuni veguni starfandi um 100 sjálfboðaliða, sem stjórna alls konar safnaðarstarfi með fólki á ölltun aldri á fjórum stöðum í Reykjavík. Þessi félög safna í húsakynni sín vikulega milli þrjú og fjögur þúsund ungmennum og börn- um. Þá liafa félögin á sínum vegum á sumrin þrjár sumarliúðir: í Vatna- skógi, Vindásblíð og Kaldárseli. Formenn KFUM og K eru ]iau hjónin, séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, og kona bans, frú Áslaug Ágústsdóttir. ÆskulýSsvika KFUM og K var haldiu í 30. sinn dagana 9.—16. febrúar s. 1. Voru samkonmrnar baldnar í húsakynnum félaganna á hverju kvöldi og opnar almenningi. Ræðumenn flest kvöld voru sóknarprestar og guð- fræðingar og auk þeirra leikmenn úr ýmsunt stéttum svo og framhaldsskól- um Reykjavíkur. Þá voru ofnir inn í sainkomurnar ýmis konar þættir, svo sem spurningaþættir, einsöngur, tvísöngur og söngur tveggja blandaðra kóra fclaganna. Á lokasamkomu vikunnar tilkynnti stjórnandi hennar, Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, að félögunum befði liorizt 200.000 króna gjöf frá ónefndum nianni til styrktar starfsemi þeirra. Tala samkomugesta var að meðaltali alla vikuna um 350. Minnst verður 350 ára afmœlis séra Hallgríms Péturssonar, 15. marz í kirkjum landsins um alll land. Aprílbefti Kirkjuritsins verður væntanlega belgað þeirri minningu að niestu. Nýtt orgel er komið í Stokkseyrarkirkju. Er það frá enskri verksmiðju og þykir bið prýðilegasta. Kirkjuritiö minnir alla velunnara sína á, að afla ritinu nýrra kaupenda. Ýnisuni eru send eyðublöð til útfyllingar með þessu befti. Þeir, sem þeirra kynnu að óska, en ekki liafa fengið þau, láti afgreiðsluna vita. KIRKJURITIÐ 30. árgangur — 2. hefti — febrúar 1964 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 150 árg* Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins- son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43, sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.