Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 19
Sr. Þorgrímur V. Sigurðsson fékk lausn frð prests- og prófastsstörfum 1. jan. 1973. Hann er fœddur 19. nóv. 1 905, varð kandidat í guðfrœði 1929, stundaði framhaldsnóm í Lundi nœsta vetur, var síðan kennari við skóla föður síns Hvítórbakka unz hann var settur sóknarprestur til Grenjaðarstaðar 1. ióní 1931. Fékk veitingu fyrir Grenj- aðarstað í febrúar órið eftir. Vorið 1944 hlaut hann veitingu fyrir Staðar- sl"a^ð ó Snœfellsnesi. Hann var settur Prófastur í Snœfellsnessprófastsdœmi 1' °^t- 1963, skipaður 1. des. s. ó., og ?ftur skipaður skv. tilnefningu presta 1 'nu nýja Snœfellsness- og Dalapróf- astumdœmi 1. júlí 1971. Hann var ki°rinn í kirkjuróð 1947 og ótti þar S®ti í 23 ór, til órsins 1970. Kirkju- 'ngsmaður var hann 2 kjörtímabil, 1<?58 til 1970. ^ð er Ijóst af því, sem hér hefur Vedð rakið, að sr. Þorgrímur Sig- ilv SS°n ^etur þótt mjög fallinn til mik- Vce9ra trúnaðarstarfa innan kirkj- ^nnar og verið mikils metinn. Hann söfUr n°tið ðiits °9 rnannhylli í nuuum sínum og hann er lands- r^^ur kennari. Lengstum hefur hann aðstoð konu sinnar, frú Áslaugar ill rnundsdóttur, haldið skóla ó heim- ^S|nu, og hafa þau hjónin, að ég ^°rnið flestum nemendum til n°kkurs þroska. Sr °Q H^'11 ‘AlU®uns tókk lausn fró prests- Han °mprÓfastsstörfum 1- aPríl l973- dat ° fœclc!ur 5. febr. 1905, kandi- st' 9uðfrœði 1929. Nœsta vetur 0 i hann framhaldsnóm í Mar- burg en 5. júlí 1930 var hann kjörinn forstöðumaður Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði og vígður þangað. Hann varð jafnframtpresturFrjólslynda safn- aðarins í Reykjavík órið 1941. Annar prestur dómkirkjunnar var hann skip- aður 1. des. 1945 og dómprófastur 1. júlí 1951. Hann hefur verið próf- dómari við Guðfrœðideild Hóskólans fró 1950. Kirkjuþingsmaður var hann eitt kjörtímabil, 1958-1964. Mörgum störfum öðrum hefur hann gegnt. Um langt skeið var hann forseti Sólarrann- sóknafélags íslands og ritstjóri tíma- rits þess, Morguns. Er hann og heið- ursfélagi þess félags. Kona hans er frú Dagný Einarsdóttir. Sr. Jón Auðuns hefur alla tíð haft mikið orð á sér sem gófuríkur prestur. Hann er mœlskur og ritsnjall og ligg- ur mikið eftir hann prentað, þýtt og frumsamið, m. a. prédikanasafn. Hann er víðlesinn í bókmenntum, listfengur og listfróður. Hér hverfa úr embœtti 3 merkir full- trúar sama órgangs kandidata, próf- brœður ó embœttisprófi, en só fjórði, sr. Jón Thorarensen, lét af störfum í fyrra. Þökk sé þessum brœðrum fyrir þjónustuórin. Guð blessi þeim ókomn- ar stundir. Einn prestur hefur beðizt lausnar sakir heilsubrests, sr. Magnús Guð- jónsson, sóknarprestur í Eyrarbakka- prestakalli, Árn. Hann fékk lausn frá 1. febrúar s. I. Hann útskrifaðist frá Guðfrœðideild Háskólans vorið 1951, var nœsta vetur við framhaldsnám í Ábo í Finnlandi, en 1. febr. 1953 var honum veittur Eyrarbakki. Hefur hann 209
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.