Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 8

Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 8
8 Nýja Bíó HEFIR ÆTÍÐ SÝNT OG SÝNIR ENN . . bestu myndirnar, Ekki þarf annað en minna á: „VESLINGANA", sem sýndir voru í fyrra, „ÍVAR HLÚJÁRN", „LÍFIÐ í KOLANÁMUNUM“ og nú, síðast en ekki síst „FANGANN“. Spenningurinn er mikill, en ekki líð- ur þó yttr fólkið, þvi að loftdælurnar sjá því fyrir fersku lofti. Rafmagnsblossarnir leika um salinn og lýsa hann, en enginn þarf að óttast eldinn, því að útgöngudyrn- ar eru margar og góðar. lýja Bíó er heimili skemtana og sælgætis. í NÝJA BÍÓ fara allir til að skemta sér.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.