Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 32

Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 32
32 Nú verður dregið um þessa jólasveina á aðfangadagskvöld. — Kongurinn dregursíð- asta sjötta — til sín. — Kölski dregur sálmabókar-dilkinn — á eftir sjer. — Ráð- herrann dregur „suffragettuna" — á atkvaið- isrjettinum. — Hræsnarinn dregur leir- skáldið — á eyrunum. — íslenskan dregur „stílistann" — til dauða. — Lesarinn dregur angurgapana — sundur í háði. — Helgi Péturss dregur Kaífas Tobías — hingað af annari stjörnu. — Kaupmaðurinn dregur gluggagægi — inn fyrir borðið, — og þor- valdur pólití dregur gamlárs-delírantinn — í steininn. Jólasveinar einn og átta ofan komu’ af fjöllunum; í fyrra kvöld þeir fóru’ að hátta og fundu’ hann Jón á Völlunum. Andrés stóð þar utan gátta. þeir ætluðu’ að færa’ hann tröllunum. En þá var hringt öllum jólabjöllunum. gleðileg jól!

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.