Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 23

Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 23
23 Striðsgl.: þá er nú hitt, a& þjóðverjinn þykir standa sig framar vonum, svo að blessaður Baunverjinn bíður þá kanske tjón af honum. Selskabsgl.: þeir buðu mér dús, hinir miklu menn, bæði assessorar og officerar. Og dömurnar þá, hæ, dúdelíá! þar- var eg hinn sigrandi Cczar. Draumgl.: Gaman er að öngla, það er orðið móðins og dillidó. Eg verð kanske rannsakaður. Sálin er að spangóla og korríró. Striðsgl.: Aftur væri það afarskítt ef að stórveldin biðu hallann. Danir með lítið lið og frítt legðu undir sig heiminn allan. Seiskabsgl.: Sannfæringu’ átti’ eg eina á hvert nef Af bröndurum var eg botnausinn bar.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.