Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 22

Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 22
22 Lítið inn pappírs- & ritfangavsrsl. á í augaveg 19 ef þér eruð á gangi, því þar er margt smávegis á boðstólum, er bæði til gagns og gamans fyrir eldri og yngri. Alls konar pappir og ritföng. IVIikið úrval af póstkortum og öðrum kortum, myndum og myndarömmum o. margt margt fleira. Gerið svo vei og lítið inn. Hversvegna aðsókn að Rakarastofunni í Austurstræti 17 Vegna þess, að þar eru menn fljótast og best afgreiddir. Hversvegna kaupa ^ menn helst þar rakhnífa • Vegna þess, að þar eru ekki seldir nema bestu rakhnífar, sem til landsins flytjast. Gamlir hnífar brýndir, Austurstræti 17.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.