Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 11

Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 11
11 en meira stendur þó til! Reyndar verð eg að játa, að ráðherrann kom nokkuð flatt upp á mig með allan þennan þráa í bölv- uðu ráðanautinu. En eg hugga mig við það, að ráðherrann okkar muni eiga svo mikið undir sér, að við fáum það sem við þurf- um, þótt seinna verði*. Fröken Fetija: „Fáum! — Andsk. ætli við fáum!“ (hristir af sér dyraumbúninginn). — „þú sættir þig nú altaf við það, sem karlmennirnir sletta í okkur, hvað vesalt sem það er, og þú heldur kanske------------“ Frú Stilt: „Eg held alls ekki, eg veit að maðurinn minn hefir miklu meira vit á öllum þörfum okkar kvenfólksins, en þú og þínir líkar, sem áttuð fyrst að fá að kjósa, þegar útséð var um, að þið gætuð séð land- inu fyrir nýjum kjósendum". Fröken Fenja (brýst um með froðufalli, gumpaköstum og skrokkferðum, hóstar upp ókvæðisorðum á stangli). Frú Stilt: »þú ert yfir fertugt. Fúrðu heim og rakaðu þig!“ (tekur í kampana á henni og snarar henni út, svo að sér í gaflaðið. Finis.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.