Sumargjöf - 01.01.1908, Qupperneq 30

Sumargjöf - 01.01.1908, Qupperneq 30
26 Sumargjöf. lijá þeim út á Leiti í fyrrinótt, þó betur rættistúren áhorfðist. Svona er fjandans drykkjuskapurinn«. Eg spratt á fætur: »Hvernig var það? Var Gísli þar viðriðinn?« »Hann var það — en það var ekki hans skuld. .. . Gísli var við smíði úti á Leiti á föstudaginn og laugardaginn, hann ætlaði heim það kvöldið; rétt áður komu þeir þrír utan af Ósnum, Gunnar í Holti, Bjarni á Brekku og Jón á Seli, hann var hálf-fullur. Þeir Gunnar og Gísli eru góðir kunningjar og meðan þeir töfðu fór Gunnar að gefa honum vín, Jón var að raga um kaffi inn í hæ og Gísli sneiddi lijá honum, eins og ætíð þegar svo stendur á fyrir Jóni. Síðar hafði Gunnar Jón með sér niður til klyfjanna, þeir fóru að laga á hestonum og ætluðu að fara að láta npp, þá reið Gísli suður götuna rétt neðan við, Gunn- ar kallaði til hans og bað hann að láta upp með þeim, Gísli er aldrei vikastirður og kom strax til þeirra, vínið var farið að svifa á hann, en hann ber það oftast vel og verður þá skrafdrjúgt — þeir fóru að engu óðslega. Jón var að slangra þar og fór svo eftir venju að leita á Gísla, sem svaraði fáu og færðist undan; þess fastar sótti Jón á; félögum sín- um sagði hann að halda kjafti ef þeir vildu þagga niður í honum rostann. Loksins fór Gísli að fölna og svara sneiðyrðum: Jón hljóp í brígslyrði, þá þagn- aði Gísli um stund, snéri sér að Gunnari og sagði: »Kantu ekki erindið að tarna — ég man ekki fyrri partinn — »um sumarið dára seggi vann og setti skára á túnhalann«; það hefði átti við að raula það núna«. Um leið og hann slepti orðinu rauk Jón á hann: »Þetta skaltu fá borgað, helvítis hundurinn«, sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Sumargjöf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.