Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 33

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 33
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33 Stjórn og fulltrúaráð Hollvinasamtaka Sjómannaskóla Islands ásamt skólameisturunum kom saman í Sjómannaskólanum þann 20. apríl sl. og er myndin tekin við það tœkifæri. 1 fremri röð frá vinstri: Guðmundur Hallvarðsson, Guðmundur Kjœmested, Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistari, Sigurður Hallgrímsson formaður, Georg Arnason gjaldkeri, Guðmundur Ibsen varaformaður, Unnþór Torfason ritari og Björgvin Þór Jóhannsson skólameistari. Aftari röð frá vinstri: Páll Magnússon, Þórður Þórðarson, Haukur þórhallsson, Guðmundur Lýðsson, Bragi Eyjólfsson, Asgeir Guðnason, Asgeir Sigurjónsson, Jóhann Olafur Arsœlsson, Hálfdan Henrysson og Þráinn Sigtiyggsson. (Ljósm.: Björn Pálsson) Koma skip með hefð og lirós heim af fjörrum löndum, nýrra tíma leiðarljós logafyrir ströndum. Fátt eitt lýstifyrr á sjó, feðra vorra knörrum, hjartað, sem í brjósti bjó, barg þeim heim úrförum. “ Að auka tengsl félagsmanna og velunnara við skólann Nú var gengið til dagskrár og lesin drög að lögum fyrir Hollvinasamtök Sjómannaskólans í Reykjavík og voru Þau samþykkt lið fyrir lið og loks í heild. Hljóða lögin svo: 1. Samtökin lieita Hollvinasamtök Sjómannaskóla íslands. 2. Hollvinir skólans eru þeir sem stundað hafa nám við Sjómannaskóla Islands og aðrir sem bera hag skólans fyrir brjósti og gerst hafa félagar í samtökunum. 3. Félagsmenn greiða árgjald til samtakanna. 4. Markmið samtakanna er að auka tengsl félagsmanna og velunnara við skólann. 5. Aðalfundur samtakanna skal haldinn í maí ár hvert. 6. Stjórn samtakanna skal skipuð fimm mönnum. Þeir skulu kjörnir á aðalfundi til eins árs í senn. Nem- endaráð skólans tilnefna sinn fulltrúa hvort til sama tíma. Á aðalfundi skal kjósa tuttugu manna fulltrúaráð úr hópi hollvina. 7. Stjórnin skiptir með sér verkum og kýs formann, ritara og gjaldkera. Stjórnin getur ráðið framkvæmda- stjóra fyrir samtökin. Hlutverk stjórn- ar er meðal annars að: a: Gera áætlun um hvaða málefni brýnast er að styðja hverju sinni. Þessi áætlun skal gerð í samráði við skólaráð beggja skólanna. b: Halda aðalfund. c: Halda og varðveita félagaskrá samtakanna. d: Koma upplýsingum um störf fé- lagsins til félagsmanna. e: Gera tillögur til aðalfundar um félagsgjald og innheimtu þess. f: Gera félagsmönnum kleift að fylgjast með og eiga þátt í fjölþættri starfsemi Sjómannaskólans. 8. Tekjur samtakanna eru félags- gjöld og frjáls framlög. Framlög má merkja ákveðinni starfsemi í skólan- um. 9. Lög þessi skuluð endurskoðuð eigi síðar en ári eftir stofnun samtak- anna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.