Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 130

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 130
130 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Tófa að narta í bita. sinni — oftast þrisvar á hverri nóttu vegna vatnsblöndunar af hríminu, því hreint gler fékkst ekki nema með hreinu spritti. Eitt kvöid síðla vetrar varð ég sprittlaus og útbjó því mjúka sköfu til þess að skafa hrímið af. A sama tíma kallaði varðskip er sigldi skammt frá og spurði skipherrann hvort vitinn væri bilaður, því ekkert sáu þeir ljós- ið. Dæmi um nauðsyn vitaljóss — sem reynt var að þegja um — var um breskan togara er í illviðri strandaði skammt undan vita á miðjum Vest- fjörðunt og fórst öll skipshöfnin. Or- sök strandsins var talin sú að gleymst hefði að kveikja á vitanum. Hvenær getur ekki slokknað vitaljós á ómönn- uðum vita vegna bilurnar? Ekki þarf annað en springi pera.“ Skipum leiðbeint í hafísnum „Eitt af þeim verkefnum sem ég taldi mér skylt að inna af hendi (en vitamálastjóri sagði mér berum orð- um að mér bæri engin skylda til að vinna) var að leiðbeina skipum gegn- um hafísinn. I hluta af tveimur árum var ísinn landfastur fram í júní. Hvenær sem ég gat því við komið vegna veðurs, labbaði ég (og hálf- skreið stundum) með talstöð á bakinu uppá Axlaríjall, sat þar oft tímunum saman og tókst að leiðbeina tugum skipa gegnum ísinn, eins langt og ég sá til: aðallega vestur fyrir Hornbjarg og þá austur á flóann. I fjórum þeirra skipa er stöðvast höfðu skammt frá Oðinsboða heyrði ég þau tilkynna stjórnstöðvum sínum að þau kæmust ekki lengra til vesturs og yrðu því að sigla austurfyrir hringinn um landið til að komast á áfangastað, sem jafn- vel gat verið ísafjörður. Eina vonin væri ef vitavörðurinn á Horni gæti leiðbeint þeim vestur fyrir Hornbjarg, en þar skammt vestur af var greið leið. Hvað mér tókst. Hvað eftir ann- að kom það fyrir í vondum veðrum af hafi, að bæði Fossarnir og Ríkisskip, er stödd voru í Isafjarðardjúpi, köll- uðu á Látravík, spurðu um veður og sjólag og báðu mig láta sig vita ef um hægðist. Allt þetta og ótal fleiri atriði segja til um nauðsyn fólks á þessum stöðum, þótt ráðamenn hunsi þær þarfir sjómanna. Og rétt er að geta þess að hið stóra flutningaskip Haförnin, á vegum rík- isstjórnar, var í flutningum með nauð- synjar til Norðurlands á þessum ísár- um. Oft leiðbeindi ég því skipi gegn- unt hafísinn. Eitt sinn snemma morg- uns komu fimm menn labbandi úr fjöru með sinn kassann hver. Allir voru þeir fullir af ávöxtum, bjór, margs konar breskum matvælum og tvær viskíflöskur með. Þeir voru að koma beint frá Englandi og færðu okkur þetta með innilegu þakklæti fyrir leiðbeiningar gegnum hafísinn. Þá átti ég fá orð til! Um tækin á staðn- um og vinnu við þau er þetta helst: Ljósvitann hef ég áður nefnt. Þrír radíóvitar hver á eftir öðrum voru á staðnum meðan ég var þar. Þeir bil- uðu oft og þurftu því sinn viðgerðar- tíma og þá með aðstoð að sunnan.“ Aldrei bilaði hjá mér vél í 25 ár! „Áður en ég gerðist vitavörður hafði ég aldrei komið nálægt vélurn né rafkerfum og hafði því ekki hunds- vit á slíku. Eina vélin er ég hafði kom- ið nálægt og gekk ávallt snurðulaust var í þeim tíu tonna Volvo, er ég ílutti á lýsi frá Grindavík. Vegna van- þekkingar lá við að ég óttaðist allt slíkt. Með hliðsjón af þessu var það með ólíkindum að aldrei kom það fyr- ir í luttugu og fimm ár að vél bilaði hjá mér. Ég var þarna vegna sjófar- enda og lífæð alls öryggiskerfisins var vélin. Ég reyndi að þekkja á þær og hugsa um þær eins vel og ég frekast gat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.