Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 60
48 ALLT EK, ÞÁ ÞKENNT EK EIMREIÐIN allur þéttur og þybbinn. Hann liafði verið í siglingum frá ferin- ingaraldri, drukkið og drabbað í flestum höfnum heims, „siglt öll höfin sjö“ með allra’þjóða mönnum, livítum og svörtum, brun- um, gulum og rauðum og í öllum blendingslitum. A miðjuin aldri liafði bann svo komið lieim aftur til Sunnmæris og setzt að í fæðingarbæ sínum. Hafði liann þá verið stýrimaður áruin saman í siglingum um lieimsböfin víða vegu. Hann var talinn ágætur sjómaður og vel fær. Drykkfelldur nokkuð, en talinn „fara vel með það“, og þá væri öllu óliætt. Og nú liafði hann verið skipstjóri á einum hinna mörgu fjarða- báta Sunnmærafélagsins um 10 ára skeið. Þetta voru allt freniur lítil og allt að meðalstór gufuskip með rúmgóðu farrými og all- braðskreið, því að fjölfarið var um Sunnmærafirði á öllum tím- um árs, og ferðamannastraumur á sumrum. Því að þetta eru einna fegurstu firðir og stórfenglegustu í öllum Noregi. Þetta var á skóla- og fyrstu blaðamennskuárum mínum í Noregi. Var ég þá oft á ferð og flugi, og bafði enda „frítt far“ með ölluffl þessum skipum. Átti ég því oft samleið með Jörundi gamla. Við Jörundur gamli urðum brátt góðir kunningjar, og var hann þó í upphafi allt annað en þýður á manninn. — Ég varð sem sé góðkunningi allra skipstjóranna á skipum þessum, enda var ég tíður gestur þeirra og samferðamaður. Ég var ungur og — Islendingur, og liöfðu þeir allir mesta dálæti á mér, einhverra liluta vegna. Væri margs að minnast frá ferðum þessum og sam- vistum mínum við þessa ágætu karla. En þrennt er mér minnis- stæðast frá ferðum okkar Jörundar gamla, enda voru það einnig þrjú síðustu afrek lians í skipstjórastöðu. III. Við vorum á suðurleið á Þorláksmessu. Allmargt farþega var með skipinu, m. a. nokkrar konur með börn sín, sum ung. Voru þær á lieimleið úr borginni. Nú höfðum við lokið flestum við- komustöðum á leiðinni og áttum aðeins eftir tvo firði alllanga, og var þorpið í fjarðarhotni þess, sem næst tók við. Yzt í fjarðar- mynni var kröpp beygja fyrir nes eitt eða kögur, sem skagaði alllangt skáhalt fram í fjörðinn. Logn var og blíðviðri og skýjað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.