Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 69
EIMREIÐIN Á FERÐ OG FLUGI 57 kröfur virðast gerðar tíl málsnilldar þingmanna, enda hafa niarg- lr mestu mælskumenn, sem sögur fara af, verið meðlimir þessarar 'irðulegu stofnunar. Þingliúsbyggingin á Thamesárbökkum er mikil bygging og ttgnarleg. Elzti hluti hennar er kapella st. Stefáns, sem Játvarður IIL lét byggja og var í margar aldir samkomustaður neðri mál- stofunnar. Þessi gamla bygging brann að mestu árið 1834, en Var feist aftur á árunum 1840—1857. Þinghúsbyggingin er í gotneskum stíl, og kostaði 3 milljónir sterlingspunda að reisa l'ana. Klukkuturninn á þessari miklu byggingu er 316 fet á hæð, °g i honum er klukkan fræga, Big Ben, sem er 13l/2 tonn að þyngd °g með f jórar skífur, 22]/2 fet að þvermáli hverja. Mínútuvísirinn tl big Ben er 14 fet á lengd og sekúndavísirinn 9 fet. Að réttú b,gi er það sjálft „slagverkið“, en ekki klukkan sjálf, sein kallast tg Ben, þó að nafnið sé oftast einnig notað um allt þetta risa- Vaxila sigurverk. I kapellu beilags Stefáns er salur mikill, sem kenndur er við Sania dýrðing, og eru veggir lians þaktir frægum málverkum úr Sogu Englands. Gangar þeir og salir, sem liggja að báðum mál- st°funum, liafa einnig að geyma dýrmæt listaverk, höggmyndir, fresko-málverk, og aðrar myndir af ýmsum merkisatburðum og nionnum úr sögu brezku þjóðarinnar. En sum þessara salarkynna eru 1111 í viðgerð, vegna skemmda af loftárásum. Ætlunin er að ondurreisa þau nákvæmlega eins og þau áður voru, og verður Pa sjálfsagt samvizkusamlega framkvæmt. Einn af umsjónarmönnum neðri málstofunnar lét þess getið 11111 lei^ °g ég kvaddi, að sér væri mikil ánægja að heimsókn frá 1 J°o, sem ætti elzta þing í lieimi, mörgum öldum eldra en það lrezka. Ég lét í ljós aðdáun á þekkingu lians á okkar högum, en pat þess um leið af mikilli liógværð, að alþingi Islendiiiga væri Öllu minna í sniðum en það brezka. Hann féllst á að svo niyndi 'era, Qg myndi hvort þingið um sig liafa til síns ágætis nokkuð. e svo talið niður, og ég hélt aftur út, um háreista sali og ganga 1Us mikla búss, í borgarysinn á götunum, eftir tveggja stunda róðlega dvöl á þessum sögufræga stað. Sveinn SigurSsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.