Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Page 73

Eimreiðin - 01.01.1950, Page 73
EIMREIÐIN VIZKUSTEINNINN 61 eigin sjón, ráðlegg ég að lesa bókina „Musteri alkemistanna“ e^Iir fræðimanninn og dulvitringinn A. E. Waite. Á einum stað ^•enist hann svo að orði, að það sé náðargáfa frá guði að verða l’ess megnugur að finna vizkusteininn, og bætir svo við: Sá mað- Ur’ seni drottinn allslierjar hefur veitt þekkingu á þessum leynd- Urdómi, metur peninga og veraldleg gæði til jafns við skarnið . S°tunum“. Og Jakob Böhme segir um vizkusteininn: „Steinn- Uln er Kristur, sonur hins lifandi guðs, sem opinberast í öllum Penn, sem leita hans“. S«' a5 sem ætlar sér að finna vizkusteininn, verður fyrst að kynna Ser út í æsar leyndardóminn um frumefniS. Þetta frumefni var •'efnt ýmsum nöfnum. En erfiðleikarnir, sem leitandinn átti við að tríða til þess að höndla það, voru miklir, og enginn gat öðlazt fettan skilning á því nema hann nyti handleiðslu meistara. En ■ 1 tiann gripinn guðdómlegum innblæstri, þá gæti hann á þann 'utt fundið það an aðstoðar. Þó fullyrtu þeir, sem þekkinguna '°fðu öðlazt, að enginn þyrfti að örvænta um árangur af leit- unt. Leitin að vizkusteininum er sama leitin og ég hef nefnt leit- Ua l,ð konungsríki liimnanna, hin nýju vísindi, sem fást við ;uinsókn á huldum öflum, er með manninum búa. Einn af gömlu 1 emistunum, Arnold di Villanova, telur „að í náttúrunni húi erstakt, hreint efni, sem hreyti öllu óhreinu í lireint, eins og það ð S rutt sn umlið og af kunnáttu“. Alkemistamir töldu, eining væri ríkjandi í allri tilverunni, og þekking Þeirra á uttúrunni sannaði þeim, að sköpunarverkið er ein órofa heild. essi hekking fékkst fyrir opinberun eða fyrir fræðslu frá inn- uiásnum anda. En til þess að öðlast slíka opinberun og fræðslu, |.arð leitandinn að starfa í auðmýkt, trú og með þeirri lotningu .'rir kinu liáleita viðfangsefni, sem því liæfði. Og hann varð að tu»da ákall og bæn um lijálp í leitinni. Þetta var sú eina rétta stað'a gagnvart leyndardómi lífsins. «Töfrariti Tómasar Vauglian“, sem A. E. Waite hefur gefið ’ er þetta skýrast orðað. Þar stendur meðal annars þetta: „Guð höfundur og skapari allra hluta. Hann liefur með orði sínu « anda mótað og myndað liinn sýnilega heim og einnig þá lieima, 6111 'er enn ekki skynjum. Efnið, sem hann notaði til sköpunar- ^erksins, var til áður, ekki aðeins áður en vér mennirnir urðum ’ heldur áður en veröldin sjálf varð til. Flestir telja, að ekki

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.