Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Page 87

Eimreiðin - 01.01.1950, Page 87
EIMREIÐIN RITSJÁ 75 °nnur ])au hin niinni liáttar störf, Sem kfökkum í sveit eru ætluiV. Hon- mn leiðist. Fyrsta vist hans í Litla- al endar með ósköpum, misheppn- a®r' *'Iraun til að strjúka. Hann end- Urnýjar tilraunina — og honum tekst ^nniast til Reykjavíkur, þar sem 8tjúpan tekur á móti honuin með 8kilningsleysi og kulda. Hann er rekinn í sveitina aftur, og smám 8anian vaknar áhuginn fyrir heimil- 'sstörfunum. Svo bætist við skóla- nániið, og með því ný áliugamál. Svo er það hún Sigrún í Lundi, sent hann getur aldrei látið vera að hugsa Um, ]ió að hann fyrirlíti stelpur. Hann langar ekki lengur að strjúka *'l Reykjavíkur. Sveitin hefur her- tekið hug hans. Þar á hann sín áhugamál. Hún hefur gert hann að 'nanni. Hann fann, að liann var orð- 'nn þátttakandi í miklu ævintýri — °? sögunni lýkur um það leyti sem a a8 fara að ferma hann, — en liún Reldur samt áfram, „því að sagan getur ekki endað, fyrr en maður dey“, og mun von á annarri bók hráðlega. Rjöldi fólks kemur við söguna, m's.iafnlega skýrar persónur og mis- jafnlega gerðar, flest gæðafólk, blátt afram og liispurslaust, eins og geng- Ur og gerist í sveit. Sumt þetta fólk verður minnisstætt, svo sem hjónin 1 Litla-Dal, Jósef og Þóra, afbragðs "'annlýsingar, ósviknar sómamann- eskjur af gamla skólanum, þeim gamla skóla, sem stingur í stúf við "attfötin þeirra, sem höf. talar um á Ms. 221—23. Manni koma þau ókunn- uglega fyrir sjónir hjá þessu fólki. Rað kemur margt fyrir í sveit — °B sumt allævintýralegt, rétt eins og 1 Lorg. Sagan er viðburðarík, og með Löflum kemst eftirvænting lesandans milli Þorstcins kaupfclagsstjóra og skólafólksins í þorpinu. Það er létt- ur blær yfir frásögninni, hressandi og hreinn, eins og æskan sjálf. Teikn- ingarnar eftir Ragnh. Ólafsdóttur, sem prýða bókina, eru ineð því bezta, sem sézt hefur eftir íslenzka teiknara í myndskreytingu hóka. Sv. S. KVÆÐABÓK eftir Kristján S. Pálsson, útgefin í Winnipeg 1949, hefur Eimr. verið send til umsagnar. Hefur Gísli ritstjóri Jónsson húið kvæði þessi undir prentun og ritað að þeim formála. Höfundur kvæðanna lézt fyrir þrem árum, en hann var víðkunnur meðal Vestur-Islendinga fyrir kvæði sín, sem birtust þar í blöðum og tímaritum öðru hvoru um margra ára skeið. Kristján var fædd- ur á Signýjarstöðum í Hálsasveit árið 1886, fluttist 11 ára vestur um haf og átti leng6tum heima í Selkirk. Einhversstaðar hefur verið um það kvartað opinberlega, að íslenzku skáldin nú á dögum vanræktu að yrkja ættjarðarljóð. Þetta getur þó ekki átt við um skáldin okkar í Vest- urheimi. Þau gleyma ekki að yrkja um Fjallkonuna. Venjulega skipa kvæðin til hennar öndvegið. Og svo er hér einnig. Níu fyrstu kvæðin eru ort til ættjarðarinnar og sjö þau næstu eru um Kanada eða þá um byggðir og búalið þar í landi. Þá taka við árstíðaljóð, náttúrulýsingar, söguleg kvæði, ádeiluljóð ýmiskonar, manna-minni, erfiljóð, trúarljóð og kímni-kvæði, meðal annars margt Iausavísna, sumar smellnar, en bók- inni lýkur með nokkrum kvæðum, ortum á enska tungu, svo og þýddum a hátt stig, eins og í viðureigninni-í*. úr íslenzku á ensku.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.