Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 72

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 72
Það var á þessu stigi máls sem við hófumst handa við að safna undir- skriftunum, reiðar og hneykslaðar yfir því að engum skyldi detta í hug að nefna aðrar og þyngri ástæður fyrir gæsluvarðhaldsúrskurði í þessu máli. Af hverju beitti Rannsóknarlögreglan ekki 4. tl. laganna þar sem kveðið er á um gæsluvarðhald ef ætla má að brot varði a.m.k. tveggja ára fangelsi, og/eða 6. tl. þar sem gert er ráð fyrir varðhaldi ef það er talið nauðsynlegt til þess að verja aðra fyrir árásum hins ákærða ? En málinu var ekki þar með lokið því ríkissaksóknari áfrýjaði synj- uninni til Hæstaréttar og dómur Hæstaréttar var á þá leið að maður- inn skyldi sæta gæsluvarðhaldi á þeirri forsendu sem beiðni Rann- sóknarlögreglunnar byggðist á þ.e. 1. tl. Öll meðferð dóms- og réttar- kerfisins á máli þessu ber það með sér að öryggissjónarmið kvenna eru að erigu höfð og hugsanleg refsing hins ákærða vægt metin, svo ekki sé meira sagt. Það er rannsóknarnauðsynin ein sem einhvern þunga hefur í þessu kerfi. NAUÐGUN LÉTTVÆGT BROT? Tregða dómsyfirvalda í máli þessu kemur ekki til af því einu að þeim sé svo annt um réttaröryggi einstaklinganna. Hún kemur ekki síður til af því að á undanförnum sex árum a.m.k. hefur algengasta refsing fyrir nauðgun verið fangelsi í 12-18 mánuði. Aðeins í þremur tilvikum af 44 hefur verið dæmt til meira en tveggja ára fangelsis. Nauðganir eru sem sagt fremur léttvægar fundnar fyrir dómstólunum þrátt fyrir að gildandi hegningarlög (sem eru reyndar 44 ára gömul) líti þær mjög alvarlegum augum og geri ráð fyrir að lágmarksrefsing sé eitt ár en hámark 16 ár eða ævilangt fangelsi. Má segja að í hegn- ingarlögunum séu nauðgunarbrot sett á bekk með manndrápum að því er varðar hámarksrefsingu. En af hverju er hefðin sú að dæma nauðgara til lágmarksrefsingar? Ástæðan er einföld þó gerð sé flókin í frumskógi lögspekinganna. Dómstólar eru hvorki „sjálfstæðir“ né „óhlutdrægir" nema innan vissra marka. Þau mörk eru sett af þeirri þjóðfélagsgerð sem við bú- um við og hún er ekki sérlega vinveitt konum. Kona sem kærir nauðg- un á undir högg að sækja og liggur undir grunsemdum sem þættu fá- ránlegar í öðrum málum. Hún er t.d. gjarnan spurð hvort hún sé að öllu jöfnu örlát á blíðu sína en enginn spyr þann sem verður fyrir þjófnaði hvort hann sé að öllu jöfnu örlátur á fé. Það þarf hugrekki til að kæra nauðgun og ganga í gegnum þá niður- 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.