Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 64
Ai' vettvangi Eiríkur Tómasson hrl.: DÝR ASPÍT ALAMÁLIÐ Hugleiðingar um dóm Hæstaréttar í máli því sem Dýraspítali Wat- sons og Erik Ramskov Garbus höfðuðu gegn Páli A. Pálssyni, yfir- dýralækni. Þegar ritstjóri Tímarits lögfræðinga fór þess á leit að ég fjallaði í stuttu máli um nýlegan hæstaréttardóm varð þessi dómur fyrir val- inu þar eð hann er að ýmsu leyti athyglisverður, ekki síst fyrir þá sem áhuga hafa á stjórnarfarsrétti. Mál það, sem hér um ræðir, var höfðað með stefnu, birtri 24. júní 1980. Með dómi bæjarþings Reykjavíkur 5. desember 1980 var málinu vísað frá dómi, en sá dómur var felldur úr gildi og málinu vísað heim í hérað til efnismeðferðar með dómi Hæstaréttar 19. mars 1981. Efnis- dómur í málinu var kveðinn upp á bæjarþingi Reykjavíkur 18. mars 1982 og endanlegur dómur féll loks í Hæstarétti 28. nóvember 1984. Hér á eftir mun ég reifa stuttlega atvik málsins, en fjalla síðan um dómsniðurstöður, bæði um formhlið og efnishlið. MÁLSATVIK. Á árinu 1974 gaf enskur maður, Mark Watson að nafni, nokkrum aðilum hérlendis dýraspítala, þ.e. hús ásamt öllum viðeigandi læknis- áhöldum. Nokkrar kvaðir fylgdu gjöfinni, þ.á m. skyldi spítalinn standa opinn öllum heimilisdýrum. Nokkru síðar stofnuðu gjafþegarnir með sér sjálfseignarfélagið „Dýraspítala Watsons" og gerðu með sér skipulagsskrá fyrir félagið sem staðfest var af dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Á árinu 1977 stóð Dýraspítali Watsons fullbúinn og hófst stjórn fyrrgreinds félágs þá þegar handa um að fá dýralækni til starfa við hann. Þegar stjórnin 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.