Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 73
lægingu sem fylgir kæru og rannsókn slíks máls, vitandi það að í flest- um tilvikum eru slík afbrot léttvæg fundin og dæmd til lágmarks- refsingar. Það þarf líka hugrekki til að kæra nauðgara og lifa síðan sjálfur sem fangi af ótta við hefndarráðstafanir, meðan nauðgarinn gengur laus. Hver eru mannréttindi kvenna? DROPINN HOLAR STEININN Undirskriftasöfnunin snerist öðru fremur um mannréttindi kvenna og hún var mótmæli við því að gildandi lögum væri beitt nauðgurum í hag á kostnað kvenna. Það er nefnilega misskilningur hjá Þór Vil- hjálmssyni að þessar „skyndiaðgerðir“ okkar hafi verið barátta fyrir lagabreytingum. Við vorum að berjast fyrir viðhorfsbreyting- um innan dóms- og réttarkerfisins sem gætu auðveldað konum að reka þar sín mál. Og kannski okkur hafi tekist að hola steininn, því eins og Þór veit eins vel og ég þá hefur nauðgarinn í þessu tiltekna máli nú verið dæmdur í 4 ára fangelsi sem er einhver þyngsta refsing fyrir nauðgunarbrot fram til þessa. Kannski dóms- valdið líti nauðgunarbrot alvarlegri augum hér eftir en hingað til og er þá vissu marki náð. Og að lokum. Auðvitað er löng tugthúsvist og frelsisskerðing alltaf skelfilegur hlutur en við konur getum ekki veitt afslátt út á nauðgun. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.