Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Qupperneq 20

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Qupperneq 20
ábyrgð á hendur fyrirtækinu sem slíku eða fyrirsvarsmanni þess, þótt sök hans sjálfs sé ekki sönnuð. III. GRUNDVALLARREGLUR REFSIRÉTTAR OG FRÁVIK FRÁ ÞEIM. 1) Hefðbundin refsiábyrgð. Hin hefðbundna mynd refsiréttar er sakhæfur einstaklingur, sem samkvæmt glöggri lagaheimild sætir refsi- ábyrgð vegna ámælisverðra verka sinna. Sjálfsagt er að nota hinar almennu reglur eftir því sem unnt er, einnig vegna brota í atvinnu- rekstri. En þær hafa fyrir löngu reynst ófullnægjandi og voru það þá þegar, er Stephan Hurwitz árið 1933 gaf út doktorsrit sitt „Bidrag til Læren om kollektive Enheders ponale Ansvar“ og hvatti til breytinga í þessu efni. Frávik voru mjög fá í norrænum rétti á þeim tíma. Breytingar hafa orðið miklar á síðustu 20—30 árum, og einkum á allra síðustu árum í íslenskum rétti. Það er því eðlilegt að staldra við og athuga, hvort við erum á réttri leið. Víða liggja fyrir hugmyndir og tillögur um víðtækari frávik, jafnvel í hegningarlögum.18 Tilhög- un sérreglna er talsvert mismunandi eftir ríkjum. Má greina þær reglur í tvennt eftir því, hvort gert er ráð fyrir frávikum frá sak- næmisreglunni eða því, að eiginleg refsiábyrgð sé ætíð undir sök kom- in, en jafnframt sé þá leitað málamiðlunar með öðrum refsikenndum viðurlögum, sbr. „Geldbusse“ í þýskum rétti og „företagsbot“ í sænskum rétti (frá 1. júlí 1986). Munurinn er þó minni en ætla mætti, því að í íslenskum, dönskum og norskum rétti liggur sök starfsmanna með ýmsum hætti til grundvallar refsiábyrgð lögaðila og hlutlægri stöðuábyrgð fyrirsvarsmanna. Á það ber einnig að líta, að mörgum finnst, að með málamiðlunarlausninni sé verið að fara í kringum hlutina og í raun sé um refsingu að ræða — undir öðru nafni („Eti- kettenschwindel“) ,19 Annað aðgreiningaratriði er aðild að refsiábyrgð. Hefðbundin refsiábyrgð getur leitt til eiginlegrar refsingar hvers þess, er fullnægir öllum refsiskilyrðum. Sérreglurnar fela í sér ýmiss konar takmarkanir á aðild, t.d. þannig að einn sé ábyrgur aðallega og ann- ar til vara, að tveir aðilar séu ábyrgir valkvætt, annar hvor eða báðir í senn. Verður nú rætt nokkru nánar um þrjár af grundvallarreglum refsi- réttar. 18 Företagsböter. NU 1986:2, bls. 7; Straffelovgivningen under omforming. NOU 1983:57. 19 Företagsböter. NU 1986:2, bls. 28.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.